Kompás - Offita barna

Íslensk börn hafa aldrei verið jafn þung. Samkvæmt nýjustu mælingum er fjórðungur íslenskra grunnskólabarna í ofþyngd og í þeim hópi fjölgar þeim börnum hratt sem eru skilgreind með offitu. Athygli vekur hátt hlutfall of feitra meðal unglingsdrengja en tíundi hver drengur í níunda bekk er með offitu.

20481
17:30

Vinsælt í flokknum Kompás