Stefán Ólafsson prófessor, talar um tekjuskiptingu og skattamál

Stefán Ólafsson, prófessor í félagsfræði við Háskóla Íslands var gestur hjá Frosta og Mána í þættinum Harmageddon á Xinu 977. Kaupmáttur lágtekjuhópana og millitekjuhópanna hefðu hækkað meira en hann gerði ef ríkisstjórnin hefði ekki gert þessar skattabreytingar á árunum 1995-2007, að draga úr persónuafslættinum, lækka barnabæturnar, sem hvoru tveggja dróst frá skattinum.

19343
33:47

Vinsælt í flokknum Harmageddon