Guardiola afskrifar fernuna Segir ómögulegt að liðið geti unnið allar fjórar keppninnar sem Manchester City er enn í. 20.12.2017 08:30
Yfirgáfu völlinn og neituðu að spila síðustu mínútuna Leikmenn Esjunnar voru vægast sagt ósáttir við dómarana í leik liðsins gegn Birninum í gær. 20.12.2017 08:00
Gríska undrið stöðvaði Cleveland LeBron James var með 39 stig en það var ekki nóg gegn Milwaukee Bucks. 20.12.2017 07:30
Góð tilbreyting að mæta Manchester United Hörður Björgvin Magnússon verður vonandi í eldlínunni þegar lið hans, Bristol City, tekur á móti Manchester United í 8-liða úrslitum ensku deildabikarkeppninnar. 20.12.2017 06:00
Guðrún Brá komst í gegnum niðurskurðinn Er í 51.-58. sæti og þarf að spila betur á lokadeginum á morgun. 19.12.2017 15:26
Þjálfari Justin Gatlin sakaður um lyfjamisferli Heimsmeistarinn í 100 m hlaupi hefur rekið þjálfara sinn og umboðsmann í kjölfar alvarlegra ásakana. 19.12.2017 15:15
Leikurinn við Perú ekki staðfestur: Erum ekki með skriflega staðfestingu KSÍ skoðar nú að spila við vináttulandsleik við Perú í New York í mars. 19.12.2017 12:00
Gylfi Þór og Sara Björk knattspyrnufólk ársins KSÍ hefur útnefnt knattspyrnumann og -konu ársins í fjórtánda sinn. 19.12.2017 10:52
Guðrún Brá í góðri stöðu í Marokkó Er að berjast um að tryggja sér þátttökurétt á Evrópumótaröðinni í golfi. 19.12.2017 09:30
Stór Bandaríkjamaður samdi við Þórsara Miðherjinn Nino Johnson mun spila með Þór frá Akureyri í Domino's-deildinni eftir áramót. 19.12.2017 09:00