Körfuboltamennirnir sem Nablinn væri mest til í að taka tali Andri Már Eggertsson, Nablinn, hefur á undanförnum fjórum árum öðlast frægð fyrir frábær viðtöl og framkomu á skjánum. Hann er reglulegur gestur á Körfuboltakvöldi og var beðinn um að velja fimm leikmenn eða þjálfara sem hann hefur ekki tekið viðtal við, en væri til í að taka tali. 7.11.2024 22:47
Kristian aftur í leikmannahópi Ajax | Sverrir stóð í vörn Panathinaikos Ajax er í öðru sæti Evrópudeildarinnar með tíu stig eftir 5-0 sigur gegn Maccabi Tel-Aviv. Lazio vermir toppsætið með fullt hús stiga eftir fjóra leiki, liðið vann 2-1 gegn Porto í kvöld. 7.11.2024 22:27
Sigrinum óvænt stolið af Sociedad eftir jöfnunarmark Orra Orri Steinn Óskarsson skoraði fyrir Real Sociedad í heimsókn til Viktoria Plzen í Tékklandi. Leiknum lauk þó með 2-1 sigri Plzen eftir óvænt sigurmark varamanns á lokamínútu venjulegs leiktíma. 7.11.2024 22:00
Tvenna Diallo tryggði fyrsta sigurinn Manchester United fagnaði fyrsta sigrinum í Evrópudeildinni í kvöld. 2-0 varð niðurstaðan gegn PAOK. Amad Diallo skoraði bæði mörkin. 7.11.2024 22:00
Toppsætið endurheimt með átta marka stórsigri Chelsea skellti armenska liðinu Noah á Stamford Bridge. 8-0 varð niðurstaðan þegar allt kom til alls. Guðmundur Þórarinsson var ónotaður varamaður hjá gestunum. 7.11.2024 22:00
Tvö mörk á tveimur mínútum tryggðu sigur Þrjú lið eru jöfn að stigum í efsta sæti Evrópudeildarinnar. 7.11.2024 20:20
Galatasaray tók toppsætið af Tottenham Tottenham hefur unnið alla þrjá leiki sína til þessa í Evrópudeildinni í fótbolta en liðsins bíður erfið hindrun í Tyrklandi í dag. 7.11.2024 20:00
Tvö lið með fullt hús stiga í Sambandsdeildinni Tvö lið, Legia Warsaw og Rapid Wien, eru með fullt hús stiga eftir þrjá leiki í Sambandsdeild Evrópu. Shamrock Rovers fylgir þeim eftir í þriðja sætinu. 7.11.2024 19:59
Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Þýskaland vann Sviss örugglega í fyrstu umferð undankeppni Evrópumótsins í handbolta. Lærisveinar Alfreðs Gíslasonar fóru með 35-26 sigur. 7.11.2024 19:24
Ákvörðun þjálfarans að kalla Mbappé ekki inn í landsliðshópinn Didier Deschamps, landsliðsþjálfari Frakklands, tilkynnti hópinn sem mun koma saman fyrir leiki gegn Ísrael og Ítalíu síðar í mánuðinum. Kylian Mbappé var ekki kallaður til, þrátt fyrir að vera heill heilsu. 7.11.2024 18:15