Íþróttafréttamaður

Ágúst Orri Arnarson

Ágúst Orri er íþróttafréttamaður á Vísi, Stöð 2 og Bylgjunni.

Nýjustu greinar eftir höfund

Tæki­færi að opnast fyrir Benóný hjá Stockport

Í janúar ætlar Aston Villa að kalla framherjann Louie Barry aftur úr láni hjá Stockport County. Hann mun skilja eftir sig stórt skarð sem aðrir leikmenn liðsins, líkt og Benóný Breki Andrésson, þurfa að fylla.

Eftir­maður Amorim strax á út­leið

João Pereira tók við starfi Rubens Amorim sem aðalþjálfari Sporting þegar sá síðarnefndi fór til Manchester United. Hann hefur ekki fagnað góðu gengi og er sagður á útleið eftir rúman mánuð í starfi.

Sjá meira