Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nottingham Forest hefur ráðið nýjan forstjóra, eftir tæp tvö ár án slíks. Lina Soulouko mun taka við starfinu en henni var bolað burt af mikilli reiði úr framkvæmdastjórastarfi hjá Roma í haust. 23.12.2024 19:02
Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Alessandro Nesta hefur verið sagt upp störfum hjá ítalska úrvalsdeildarfélaginu Monza eftir að hafa aðeins unnið einn af sautján leikjum við stjórnvölinn. 23.12.2024 18:00
Emelíu sýnt mikið traust og samningurinn framlengdur: „Við sáum gæðin í sumar“ Þrátt fyrir að vera frá keppni vegna krossbandsslita hefur Emelía Óskarsdóttir fengið samning sinn framlengdan hjá danska félaginu HB Køge. Hún gekk til liðs við HB Køge fyrir ári síðan og gerði þá tveggja ára samning, sem hefur nú verið framlengdur um eitt ár til viðbótar. 21.12.2024 08:32
Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki Selfoss hefur samið við bandaríska bakvörðinn Tony Wroten og hann mun leika með liðinu seinni hluta tímabilsins í næstefstu deild. 21.12.2024 07:00
Dagskráin í dag: Stórleikir í NFL og NBA og spennan magnast í pílukastinu Það er ýmislegt um að vera vestanhafs og pílunum verður áfram kastað á íþróttarásum Vodafone og Stöðvar 2 í dag. 21.12.2024 06:02
Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Declan Rice og Riccardo Calafiori verða báðir klárir í slaginn á morgun þegar Arsenal heimsækir Crystal Palace. Heimamenn verða hins án vegar án Eberechi Eze. Liðin eru að mætast í annað sinn í vikuni. 20.12.2024 23:31
Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Enski knattspyrnumaðurinn Dele Alli hefur yfirgefið úrvalsdeildarfélagið að Everton að fullu. Samningur hans við félagið rann út í sumar en Alli hefur verið leyft að æfa með liðinu síðan þá. Hann segir hlutina ekki hafa farið eins vel og hann vildi. 20.12.2024 22:46
Meiðslalistinn lengist í Mílanó AC Milan sótti 1-0 sigur til Verona en meiðslalisti liðsins lengdist enn frekar. 20.12.2024 21:59
Tvö mörk skoruð fyrstu tvær mínúturnar í sigri Bayern Bayern München lagði RB Leipzig örugglega, 5-1 á heimavelli í fimmtándu umferð þýsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Tvö mörk voru skoruð á fyrstu tveimur mínútum leiksins. 20.12.2024 21:35
Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Alba Berlin tapaði með fimm stigum, 90-85, á útivelli gegn Olympiacos í EuroLeague. Martin Hermannsson hefur ekki verið í byrjunarliði Alba síðustu tvo leiki og spilað færri mínútur en hann er vanur. 20.12.2024 21:17