Tjá sig á Twitter um sigur Íslands: „Ein bestu úrslit í íslensku fótboltasögunni“ Ísland malaði Þýskaland 3-0 á Laugardalsvelli og tryggði sér sæti á fimmta Evrópumótinu í röð. Netverjar leituðu á samfélagsmiðilinn Twitter, sem gengur nú undir nafninu X, til að tjá sig um leikinn. 12.7.2024 18:35
Austurríki með sigur sem skilar þeim engu öðru en ánægju Austurríki vann 3-1 gegn Póllandi í undankeppni Evrópumótsins. Þjóðirnar tvær eru með Íslandi og Þýskalandi í riðli en eiga hvorugar möguleika á að komast upp úr riðlinum. 12.7.2024 17:58
Sancho sættist við Ten Hag og er mættur aftur á æfingar Erik Ten Hag og Jadon Sancho grófu stríðsöxina og leikmaðurinn hefur snúið aftur til æfinga með Manchester United. 12.7.2024 17:30
Klopp harðneitaði að hefja viðræður en er enn á blaði Bandaríkjanna Gregg Berhalter var rekinn af bandaríska knattspyrnusambandinu í gær. Strax var haft samband við Jurgen Klopp sem harðneitaði að hefja viðræður en bandaríska knattspyrnusambandið telur sig geta sannfært hann. 12.7.2024 07:01
Dagskráin í dag: Undankeppni EM, padel, hafnabolti og golf Það er fjörugur og fjölbreyttur föstudagur framundan á íþróttarásum Stöðvar 2 og Vodafone. 12.7.2024 06:01
Fjölnismenn aftur á sigurbraut og með sjö stiga forskot í efsta sæti Fjölnir styrkti stöðu sína á toppi Lengjudeildarinnar með 1-0 sigri gegn Leikni. Keflavík vann 2-1 endurkomusigur gegn Gróttu á sama tíma í kvöld. 11.7.2024 23:04
„Hefðum átt að fá allavega eitt víti í viðbót“ Chris Shields fyrirliði Linfield var að vonum svekktur eftir 2-0 tap gegn Stjörnunni í undankeppni Sambandsdeildarinnar í kvöld. Emil Atlason skoraði fyrra mark Stjörnunnar og seinna var sjálfsmark eftir undirbúning Emils. 11.7.2024 23:00
Öryggisvörður laminn eftir leik og lögregla kölluð til Stuðningsmenn albanska liðsins Vllaznia réðust á öryggisverði eftir leik á Hlíðarenda. Svo virtist sem tekist hefði að leysa úr málunum en lögregla var kölluð til þegar múgurinn espaðist aftur. 11.7.2024 22:27
Þróttur fagnaði þriðja sigrinum í röð Þróttur vann sinn þriðja leik í röð í Lengjudeild karla þegar liðið tók á móti ÍBV og vann 2-1 sigur. 11.7.2024 20:29
Bergþóra Sól kemur heim úr atvinnumennsku og fer í Víking Bergþóra Sól Ásmundsdóttir er snúin heim úr atvinnumennsku og genginn til liðs við Víking. Hún kemur til félagsins frá sænska úrvalsdeildarliðinu KIF Örebro. 11.7.2024 19:31