Brynjar Björn tekur við af Olgeiri sem var óvænt sagt upp Brynjar Björn Gunnarsson hefur verið ráðinn sem aðstoðarþjálfari Fylkis í Bestu deild karla. Hann tekur við af Olgeiri Sigurgeirssyni sem var óvænt sagt upp á dögunum. 11.7.2024 19:23
Ægir Jarl farinn frá KR til AB í Danmörku Ægir Jarl Jónasson er farinn frá KR og genginn til liðs við AB í Danmörku þar sem hann mun spila undir stjórn Jóhannesar Karls Guðjónssonar. 11.7.2024 18:12
Borgarstjórinn vill ekki Greenwood: „Sá myndir sem særðu mig djúpt“ Manchester United hefur samþykkt kauptilboð Marseille í Mason Greenwood en ekkert verður af skiptunum ef borgarstjóri Marseille fær einhverju um það ráðið. 11.7.2024 07:11
Dagskráin í dag: Evrópuævintýri íslenskra liða og Rúnar Kristinsson tekur á móti KR Það er sneisafull dagskrá þennan fimmtudaginn á íþróttarásum Stöðvar 2 og Vodafone. Þrjú íslensk lið leika í undankeppni Sambandsdeildarinnar, Rúnar Kristinsson tekur á móti sínum gömlu félögum í KR og margt, margt fleira. 11.7.2024 06:00
Mbappé verður númer níu hjá Real Madrid Kylian Mbappé mun klæðast treyju númer níu á sínu fyrsta tímabili hjá Real Madrid. Nían hefur verið laus síðan Karim Benzema fór frá félaginu. 10.7.2024 23:31
Aston Villa losar Coutinho af launaskrá og lánar til uppeldisfélagsins Aston Villa hefur lánað Philippe Coutinho til uppeldisfélags hans í Brasilíu, Vasco de Gama. 10.7.2024 22:45
„Kannski áttum við skilið framlengingu, en svona er þetta“ „Já, í fyrri hálfleik, ekki í seinni hálfleik,“ sagði Ronald Koeman, þjálfari Hollands, aðspurður hvort England hafi átt sigurinn skilið í undanúrslitum Evrópumótsins. 10.7.2024 22:31
Sjáðu mörkin sem skutu Englandi áfram í úrslitaleik Evrópumótsins England vann 2-1 endurkomusigur gegn Hollandi í undanúrslitum Evrópumótsins. Mörkin úr leiknum má sjá hér fyrir neðan. 10.7.2024 21:43
Watkins vissi að hann myndi skora: „Ég sver það upp á líf mitt, og líf barna minna“ „Ég sver það upp á líf mitt, og líf barna minna, ég sagði við Cole Palmer: við erum að fara að koma inn á og þú munt leggja sigurmarkið upp fyrir mig,“ sagði Ollie Watkins eftir sigurinn gegn Hollandi í undanúrslitum EM. 10.7.2024 21:31
England á leið í úrslit eftir endurkomusigur gegn Hollandi England lenti snemma undir en vann 2-1 endurkomusigur gegn Hollandi og er á leið í úrslitaleik Evrópumótsins næsta sunnudag gegn Spáni. 10.7.2024 21:00