Hollendingar ráðast á Englendinga og ræna af þeim fánum Hollendingar réðust á Englendinga í aðdraganda undanúrslitaleiksins í Dortmund og reyndu að ræna fánum þeirra. Fimm einstaklingar særðust lítillega í átökunum. 10.7.2024 18:13
Kawhi vildi spila á Ólympíuleikunum en var sendur heim Kawhi Leonard mun ekki spila með bandaríska landsliðinu á Ólympíuleikunum þrátt fyrir að hafa jafnað sig af meiðslum og treyst sér til að fara. 10.7.2024 18:01
„Fyrir framan okkar áhorfendur erum við allt annað lið og þeir munu sjá það“ Stephen Bradley segir sína menn í Shamrock Rovers hafa fengið færi til að stela sigrinum gegn Víkingi í kvöld. Liðin mætast aftur eftir viku og þar munu Írarnir sýna allt aðra hlið. 9.7.2024 21:36
„Ég efast um að þeir komist upp með svona leik á sínum heimavelli“ Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, var vitaskuld svekktur að hafa ekki unnið Shamrock Rovers í fyrsta leik undankeppni Meistaradeildarinnar. Niðurstaðan markalaust jafntefli en heimamenn stýrðu spilinu stærstan hluta leiksins. 9.7.2024 21:24
Uppgjörið: Víkingur - Shamrock Rovers 0-0 | Evrópuævintýri Víkinga hefst á markalausu jafntefli Víkingur gerði 0-0 jafntefli við Shamrock Rovers í fyrstu umferð undankeppni Meistaradeildarinnar. 9.7.2024 18:00
Keflavík fagnaði sigri í botnslag Bestu deildarinnar Tvö neðstu lið Bestu deildar kvenna mættust í 12. umferð og Keflavík fagnaði 1-0 sigri gegn Fylki. 7.7.2024 16:00
Hamilton fyrstur í fyrsta sinn í langan tíma Lewis Hamilton vann Silverstone kappaksturinn í Formúlu 1. Þetta var hans fyrsti brautarsigur síðan í desember 2021. 7.7.2024 15:42
Donny van de Beek snýr við blaðinu og fer til Spánar Martraðartími Donny van de Beek hjá Manchester United virðist vera á enda og hann er sagður á leið til spænska félagsins Girona. 7.7.2024 14:45
Caitlin Clark varð fyrsti nýliðinn til að ná þrefaldri tvennu Caitlin Clark heldur áfram að heilla í WNBA og varð í nótt fyrsti nýliði í sögu deildarinnar til að ná þrefaldri tvennu. 7.7.2024 14:01
Michael Olise mættur til læknisskoðunar hjá Bayern München Michael Olise er mættur til München í læknisskoðun áður en gengið verður frá sextíu milljóna punda sölu hans frá Crystal Palace til Bayern München. 7.7.2024 12:17