Andri Eysteinsson

Nýjustu greinar eftir höfund

Telja morðvopnið í máli Palme fundið

Talið er að skotvopnið sem notað var til þess að myrða Olof Palme, forsætisráðherra Svíþjóðar, í Stokkhólmi 28. febrúar 1986 sé fundið og greinir SVT frá því að ríkissaksóknari Svíþjóðar muni tilkynna það á blaðamannafundi höldnum næsta miðvikudag.

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Greinist ekkert smit í farþegum frá ákveðnum löndum kemur til greina að undanskilja þá frá skimun í Keflavík. Nánar verður fjallað um fyrirkomulag skimana í fréttum Stöðvar 2 klukkan 18:30

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Kórónuveirufaraldurinn hefur haft gríðarleg áhrif á starfsemi Vogs. Fækka þurfti plássum á sjúkrahúsinu um helming á meðan á samkomubanni stóð og vegna erfiðleika við fjármögnun verður starfsemin skert út árið. Fjallað verður um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2.

Sjá meira