Andri Eysteinsson

Nýjustu greinar eftir höfund

Landið opnar fyrir ferðamönnum 15. júní

Landið verður formlega opnað fyrir komum ferðamanna hinn 15. júní en þeir verða annað hvort að fara í sýnatöku við komuna eða framvísa gildu vottorði úr heimalandinu en sæta tveggja vikna sóttkví ella.

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Stefnt er að því að þeir sem koma til landsins geti farið í sýnatöku á Keflavíkurflugvelli frá og með 15. júní og þannig mögulega sloppið við að þurfa að fara í sóttkví. Fjallað verður ítarlega um þær aðgerðir sem ríkisstjórnin kynnti í dag um afléttingu ferðatakmarkana vegna kórónuveirufaraldursins.

Cage leikur tígrisdýrakonunginn

Heimildaþættirnir Tiger King, sem fjalla að mestu leyti um hinn skrautlega fyrrum dýragarðseiganda Joe Passage-Maldonado betur þekktan sem Joe Exotic, fóru um heimsbyggðina eins og eldur um sinu fyrir nokkru.

Efling segir SÍS neita að semja

Efling stéttarfélag og Samband íslenskra sveitarfélaga hafa enn ekki náð saman í samningaviðræðum sínum. Í fréttatilkynningu Eflingar segir að SÍS neiti að gera kjarasamning sambærilegan þeim sem Ríkið, Reykjavíkurborg og Faxaflóahafnir hafi þegar gert við félagið.

Sjá meira