Landið opnar fyrir ferðamönnum 15. júní Landið verður formlega opnað fyrir komum ferðamanna hinn 15. júní en þeir verða annað hvort að fara í sýnatöku við komuna eða framvísa gildu vottorði úr heimalandinu en sæta tveggja vikna sóttkví ella. 12.5.2020 19:59
Festi hefur haft samband við Vinnumálastofnun vegna endurgreiðslu hlutabótaleiðarinnar Eignarhaldsfélagið Festi hefur haft samband við Vinnumálastofnun með það að markmiði að endurgreiða þá upphæð sem fyrirtækið sparaði sér með aðgerðunum. 12.5.2020 18:55
Sleikti kinn barns og játaði því ást sína Karlmaður hefur verið dæmdur til 90 daga skilorðsbundinnar fangelsisvistar eftir að hafa gerst brotlegur gegn barnaverndarlögum og fyrir húsbrot. 12.5.2020 18:11
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Stefnt er að því að þeir sem koma til landsins geti farið í sýnatöku á Keflavíkurflugvelli frá og með 15. júní og þannig mögulega sloppið við að þurfa að fara í sóttkví. Fjallað verður ítarlega um þær aðgerðir sem ríkisstjórnin kynnti í dag um afléttingu ferðatakmarkana vegna kórónuveirufaraldursins. 12.5.2020 18:01
Ætla að hefja skemmtiferðasiglingar í ágúst Skemmtiferðaskipaútgerðin Carnival Cruise Line ætlar að hefja áætlunarferðir sínar í Norður Ameríku að nýju í ágúst. 4.5.2020 23:22
Cage leikur tígrisdýrakonunginn Heimildaþættirnir Tiger King, sem fjalla að mestu leyti um hinn skrautlega fyrrum dýragarðseiganda Joe Passage-Maldonado betur þekktan sem Joe Exotic, fóru um heimsbyggðina eins og eldur um sinu fyrir nokkru. 4.5.2020 22:10
Taika Waititi skrifar handrit og leikstýrir nýrri Star Wars mynd Óskarsverðlaunahafinn nýsjálenski, Taika Waititi hefur verið ráðinn leikstjóri og handritshöfundur Star Wars myndar sem er í bígerð. 4.5.2020 20:45
Fundu kórónuveiru í sýni teknu í desember Útlit er fyrir það að kórónuveiran hafi borist mun fyrr til Frakklands en áður hefur verið talið. 4.5.2020 20:06
Kviknaði í pappa í húsþaki á Seljavegi Eldur kom upp í pappa í þaki húss á Seljavegi nú á sjöunda tímanum. 4.5.2020 18:46
Efling segir SÍS neita að semja Efling stéttarfélag og Samband íslenskra sveitarfélaga hafa enn ekki náð saman í samningaviðræðum sínum. Í fréttatilkynningu Eflingar segir að SÍS neiti að gera kjarasamning sambærilegan þeim sem Ríkið, Reykjavíkurborg og Faxaflóahafnir hafi þegar gert við félagið. 4.5.2020 18:18