Lýstu upp Perluna til heiðurs heilbrigðisstarfsfólki Höfuðborgarbúar voru hvattir til að líta upp á miðnætti í gærkvöldi, þegar risakastarar vörpuðu þakklætissúlum fyrir heilbrigðisstarfsmenn til himins. 4.5.2020 18:00
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Íbúar dvalar- og hjúkrunarheimila fengu margir heimsókn frá ástvini í dag, í fyrsta sinn í sextíu daga. Við fjöllum um þetta og rýmkun samkomubanns í fréttum Stöðvar tvö klukkan hálf sjö. 4.5.2020 17:36
Faraldurinn gengið hraðar niður en Þórólfur bjóst við Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir það ekki hafa komið sér á óvart að hægt yrði að aflétta takmörkunum vegna faraldurs kórónuveirunnar á þessum tímapunkti. 3.5.2020 21:09
Már og Iva gefa út reggí-útgáfu af lagi Ragga Bjarna Már og Iva voru gestir í útvarpsþættinum Helgin með Hvata á Bylgjunni í dag. 3.5.2020 19:01
Þjóðhöfðinginn þakklátur þríeykinu fyrir þrekvirki þreytt í þágu þjóðar Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson lýsti yfir þakklæti sínu gagnvart þríeykinu sem farið hefur fyrir baráttu Íslands gegn kórónuveirufaraldrinum undanfarnar vikur og mánuði. 3.5.2020 17:31
Icelandair og staða efnahagsmála í Víglínunni Erfið staða blasir við Icelandair en fyrirtækið þurfti að segja upp rúmlega tvö þúsund starfsmönnum um mánaðamótin í stærstu hópuppsögn lýðveldissögunnar. 3.5.2020 16:45
Byrja að safna blóði eftir helgi Eftir helgina mun fara í hönd blóðsöfnun á vegum heilbrigðisyfirvalda í samvinnu við Íslenska Erfðagreiningu. 3.5.2020 16:21
Svona var 63. upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra boðaði til upplýsingafundar fyrir blaðamenn klukkan 14 í dag í Skógarhlíð 14. 3.5.2020 13:13
Alþjóðasamstarf ekki þungamiðja viðbragða við faraldrinum: „Virðist vera þannig að hver þjóð þarf að sjá um sig sjálfa“ „Þegar á reynir virðist þetta vera þannig að hver þjóð þarf eiginlega að sjá um sig sjálfa að mestu leyti,“ sagði sóttvarnalæknir Þórólfur Guðnason á 61. upplýsingafundi almannavarna vegna kórónuveirunnar í dag. 1.5.2020 16:15
Svona var 61. upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra boðaði til upplýsingafundar fyrir blaðamenn klukkan 14 í Skógarhlíð 14. 1.5.2020 13:16