Andri Eysteinsson

Nýjustu greinar eftir höfund

Ógnaði starfsfólki verslunar með hníf

Skömmu fyrir miðnætti barst lögreglu tilkynning um að manni væri haldið í verslun í miðbænum eftir að hafa verið stöðvaður vegna gruns um þjófnað.

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Bogi Nils Bogason, forstjóri Icelandair, segir mun harðari niðurskurð blasa við félaginu en í síðasta mánuði. Rætt verður við Boga í kvöldfréttum Stöðvar 2 klukkan hálf sjö.

Atvinnuleysi ekki meira síðan í kreppunni miklu

Atvinnuleysi í Bandaríkjunum hefur aukist til muna vegna faraldurs kórónuveirunnar. Atvinnuleysi hefur ekki mælst jafn mikið í landinu frá kreppunni miklu á fjórða áratug síðustu aldar. AP greinir frá því að nú sé einn af hverjum sex Bandaríkjamönnum án atvinnu.

Boðar nýja viðbyggingu við Þjóðleikhúsið

Mennta- og menningarmálaráðherra, Lilja Dögg Alfreðsdóttir, hefur óskað eftir því að endurskoðun fari fram á áætlunum sem unnar voru um endurbætur, breytingar og viðbyggingu við Þjóðleikhúsið árið 2006.

Sjá meira