Fyrsti marsleiðangur Kína nefndur eftir tvö þúsund ára gömlu ljóði Geimferðastofnun Kína hefur opinberað nafn fyrsta Mars-könnunar leiðangurs stofnunarinnar á 50 ára afmæli fyrsta kínverska gervihnattarins. 24.4.2020 06:52
Samþykktu 484 milljarða dala aðgerðapakka Bandaríkjaþing hefur samþykkt 484 milljarða dala aðgerðapakka til að létta undir fyrirtækjum, styrkja sjúkrahús og rannsóknarstarf. 24.4.2020 06:40
Nóg um að vera í Bítinu í dag Heimir Karlsson og Gulli Helga fara yfir málin í Bítinu á Bylgjunni alla virka daga. 24.4.2020 06:25
Ógnaði starfsfólki verslunar með hníf Skömmu fyrir miðnætti barst lögreglu tilkynning um að manni væri haldið í verslun í miðbænum eftir að hafa verið stöðvaður vegna gruns um þjófnað. 24.4.2020 06:14
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Bogi Nils Bogason, forstjóri Icelandair, segir mun harðari niðurskurð blasa við félaginu en í síðasta mánuði. Rætt verður við Boga í kvöldfréttum Stöðvar 2 klukkan hálf sjö. 23.4.2020 17:45
Atvinnuleysi ekki meira síðan í kreppunni miklu Atvinnuleysi í Bandaríkjunum hefur aukist til muna vegna faraldurs kórónuveirunnar. Atvinnuleysi hefur ekki mælst jafn mikið í landinu frá kreppunni miklu á fjórða áratug síðustu aldar. AP greinir frá því að nú sé einn af hverjum sex Bandaríkjamönnum án atvinnu. 23.4.2020 17:36
Átta enn inniliggjandi eftir að hafa batnað af Covid-19 Átta eru inniliggjandi á Landspítalanum sem er batnað af Covid-19 sjúkdómnum en glíma enn við afleiðingar sýkingarinnar, þó sjúklingarnir mælist ekki lengur jákvæðir fyrir Covid sýkingu. 23.4.2020 15:18
Ljósleiðarar hvergi betur nýttir í Evrópu 65,9% íslenskra heimila nýta sér ljósleiðara, er hlutfallið það hæsta í Evrópu 23.4.2020 14:47
Boðar nýja viðbyggingu við Þjóðleikhúsið Mennta- og menningarmálaráðherra, Lilja Dögg Alfreðsdóttir, hefur óskað eftir því að endurskoðun fari fram á áætlunum sem unnar voru um endurbætur, breytingar og viðbyggingu við Þjóðleikhúsið árið 2006. 23.4.2020 13:00
Misskilnings gætt með frumvarp um rafræna þjónustu Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, dómsmálaráðherra, segir misskilnings hafa gætt með nýtt frumvarp ráðherra um aukna rafræna þjónustu vegna faraldurs kórónuveirunnar. 23.4.2020 12:14