Guðmundur Franklín Jónsson býður sig fram til forseta Guðmundur Franklín Jónsson, viðskipta- og hagfræðingur, hefur ákveðið að bjóða sig fram til embættis Forseta Íslands. Nafn Guðmundar verður því að finna á kjörseðlum þegar kosningar fara fram 27. júní, nái hann tilskyldum fjölda meðmælenda. Guðmundur tilkynnti ákvörðun sína í beinni á Facebook síðu sinni í dag. 23.4.2020 11:14
Norræna kom til hafnar á Seyðisfirði í morgun Farþegaskipið Norræna kom til hafnar á Seyðisfirði í morgun, talsverð röskun hefur verið á áætlun skipsins undanfarið vegna faraldurs kórónuveirunnar. 21.4.2020 12:21
Áttar sig ekki á því hvaðan hræðsla við CBD framleiðslu kemur Halldóra Mogensen Pírati ræddi CBD-olíu í Bítinu á Bylgjunni í morgun. 21.4.2020 12:01
Metfjöldi tekinn af lífi í Sádi-Arabíu Þrátt fyrir að aftökum vegna dauðarefsingar fari fækkandi í heiminum var metfjöldi tekinn af lífi í Sádi-Arabíu á síðasta ári en aftökur voru 184 í landinu. 21.4.2020 09:02
Stórar samkomur bannaðar út ágúst Dönsk heilbrigðisyfirvöld hafa nú skilgreint „stórar samkomur" í landinu sem samkomur 500 manns eða fleiri. 21.4.2020 07:46
Staða bara og veitingastaða Reykjavíkur misjöfn Samkomubann vegna kórónuveirufaraldursins hefur farið misvel með skemmtistaði, veitingastaði og bari landsins. 21.4.2020 07:31
Meiri líkur á að hækkanir lífskjarasamningsins nái í gegn Ragnar Þór Ingólfsson formaður VR telur meiri líkur en minni á að launahækkanir sem samið var um í lífskjarasamningnum og taka eiga gildi um áramótin nái fram að ganga. Þetta er haft eftir honum í Morgunblaðinu í dag. 21.4.2020 07:11
Segist ætla að stöðva allar komur innflytjenda Donald Trump forseti Bandaríkja hyggst stöðva allar komur innflytjenda til landsins vegna faraldurs kórónuveiru. 21.4.2020 07:08
Næst stærsta flugfélag Ástralíu í þrot Næst stærsta flugfélag Ástralíu, Virgin Australia, hefur lýst yfir gjaldþroti og er því fyrsta ástralska stórfyrirtækið sem verður faraldrinum að bráð. 21.4.2020 06:58