Anton Ingi Leifsson

Nýjustu greinar eftir höfund

Danir í skýjunum: „Ni-GULD-aj Ja-tak-ob­­sen“

Danir voru eðlilega himinlifandi með gullið á HM í Egyptalandi. Þeir unnu Svía í úrslitaleiknum í gær 26-24 eftir að leikar voru jafnir í hálfleik, 13-13. Niklas Landin og Mikkel Hansen fóru mikinn í liði Dana.

Dagskráin í dag: Körfuboltaveisla

Sex beinar útsendingar eru á dagskrá Stöðvar 2 Sports í dag og hliðarrása. Þar má finna körfubolta, fótbolta og rafíþróttir.

Verðskuldað tap Tottenham

Tottenham tapaði 1-0 fyrir Brighton á útivelli í síðasta leik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. Fyrsta og eina mark leiksins kom í fyrri hálfleik en leikur Tottenham var ekki upp á marga fiska.

Öruggt hjá Liverpool í Lundúnum

Mohamed Salah skoraði tvö af mörkm Liverpool er liðið vann 3-1 sigur á West Ham í Lundúnum í dag. Sigurinn skaut Liverpool upp í þriðja sæti deildarinnar.

Danir vörðu heims­meistara­titilinn

Danmörk er heimsmeistari í handbolta og vörðu þar með titilinn frá því á heimavelli árið 2019. Þeir höfðu betur gegn grönnum sínum í Svíþjóð, 26-24, í úrslitaleiknum í Egyptalandi í dag eftir að staðan hafi verið jöfn í hálfleik, 13-13.

Sjá meira