Anton Ingi Leifsson

Nýjustu greinar eftir höfund

Ráku einn og seldu hinn

Það er enginn úr Pochettino fjölskyldunni lengur á mála hjá Tottenham en þetta varð ljóst í dag.

Neymar skoraði tvö en neyðar­legt tap PSG

PSG missteig sig illa gegn Lorient á útivelli í frönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Lokatölur 3-2 eftir að leikar höfðu verið jafnir í hálfleik, 1-1.

Öflugur útisigur Leeds

Leeds vann 3-1 sigur á Leicester í stórskemmtilegum leik í öðrum leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Þetta var annar sigur Leeds í röð eftir að hafa tapað tveim í röð þar á undan en jafnframt fyrsta tap Leicester í síðustu tíu leikjum.

Spánverjar tóku bronsið

Spánn vann Frakkland, 35-29, í leiknum um bronsverðlaunin á HM í Egyptalandi. Úrslitaleikurinn fer fram síðar í dag er Danir og Svíar mætast klukkan 16.30.

Neita því að hafa lekið samningi Messis

Barcelona neitar því að hafa eitthvað með það að gera að hafa lekið samningi Lionel Messi en hann var á forsíðu Mundo Deportivo í dag þar sem greint var frá tölunum i samningi Messi.

Fyrsti sigur Tuchel með Chelsea

Chelsea vann 2-0 sigur á Burnley í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í dag. Þetta var jafn framt fyrsti sigur Chelsea undir stjórn Thomas Tuchel.

Sjá meira