Hættur við að hætta vegna Covid 19 Ætlaði að hætta eftir Ólympíuleikana en þarf nú að framlengja ferilinn um eitt ár. 11.4.2020 11:00
West Ham annað úrvalsdeildarliðið til að skerða laun leikmanna Enska úrvalsdeildarfélagið West Ham United hefur gefið út tilkynningu þess efnis að allir leikmenn aðalliðs félagsins taki á sig launaskerðingu í kjölfar kórónaveirufaraldursins sem hefur leikið heimsbyggðina grátt undanfarna mánuði. 11.4.2020 10:00
Ter Stegen: Ég veit ekkert um fótbolta Það er ekki nauðsynlegt að fylgjast vel með fótbolta almennt til að vera í fremstu röð í íþróttinni. 29.3.2020 17:00
Xavi tekur ekki við Barcelona nema hann fái að ráða Barcelona goðsögnin Xavi kveðst hafa skýra sýn á framtíð félagsins og vonast til að fá tækifæri til að taka við stjórnartaumunum á Nou Camp. 29.3.2020 16:15
Sancho má fara en fæst ekki á neinum tombóluprís Hans-Joachim Watzke, yfirmaður leikmannamála hjá Borussia Dortmund, er farinn að undirbúa sig undir það að félagið þurfi að selja enska kantmanninn Jadon Sancho í sumar. 29.3.2020 15:30
Dæmi um að íþróttafélög virði ekki samkomubann - 50 manna æfing Dæmi eru um að íslensk íþróttafélög virði ekki samkomubann sem er í gildi hér á landi. 29.3.2020 14:45
Dominos Körfuboltakvöld: Larry Bird olli Einari Bolla sárum vonbrigðum Margar áhugaverðar sögur voru rifjaðar upp í Körfuboltakvöldi Kjartans Atla Kjartanssonar síðastliðinn föstudag. 29.3.2020 14:00
Laun Íslandsmeistaranna skerðast um mánaðarmót Formaður knattspyrnudeildar Íslandsmeistara KR segir ekki annað koma til greina en að laun leikmanna félagsins muni skerðast þegar í stað í kjölfar ástandsins í þjóðfélaginu. 29.3.2020 13:00
Áhorfendur hitamældir áður en þeir fara á völlinn í einu fótboltadeild Evrópu Enn er spilaður fótbolti í efstu deild í Hvíta-Rússlandi þrátt fyrir kórónaveirufaraldurinn sem hefur stöðvað nær allt íþróttastarf í heiminum. 29.3.2020 12:00
Finnur Freyr: Við erum heppin með dómara á Íslandi Finnur Freyr Stefánsson, körfuboltaþjálfari, var gestur Henry Birgis Gunnarssonar og Kjartans Atla Kjartanssonar og ræddi muninn á íslenskum og dönskum körfubolta. 29.3.2020 11:15