Berst fyrir eigin lífi eftir að hafa bjargað lífi foreldra sinna Mark Coleman, meðlimur í frægðarhöll UFC-sambandsins, berst nú fyrir lífi sínu á sjúkrahúsi eftir að hafa hlotið slæma reykeitrun í kjölfar þess að hafa drýgt mikla hetjudáð og bjargað móður sinni og föður út úr brennandi húsi. 13.3.2024 10:26
„Verður algjör bylting“ Það styttist í að iðkendur Hauka geti æft knattspyrnu við aðstæður eins og þær gerast bestar, sér í lagi yfir háveturinn hér á landi. Nýtt fjölnota knatthús rís nú hratt á Ásvöllum. Algjör bylting fyrir alla Hafnfirðinga segir byggingarstjóri verkefnisins. 13.3.2024 09:56
„Verðum bara að sjá hvert næsta skref verður“ Knattspyrnukonan Dagný Brynjarsdóttir, leikmaður West Ham á Englandi, er byrjuð að leggja grunnin að endurkomu sinni inn á knattspyrnuvöllinn eftir barnsburð. Þar byggir hún á reynslu sinni frá fyrri tíð. 12.3.2024 23:31
Strákarnir okkar í efsta styrkleikaflokki Íslenska karlalandsliðið í handbolta verður í efsta styrkleikaflokki þegar dregið verður í riðla fyrir undankeppni EM 2026 þann 21. mars næstkomandi. 12.3.2024 13:01
Krefst ellefu milljarða króna í skaðabætur Felipe Massa, fyrrverandi ökuþór í Formúlu 1 mótaröðinni, hefur stefnt Alþjóða akstursíþróttasambandinu (FIA), Formúlu 1 og Bernie Ecclestone fyrrverandi framkvæmdastjóra mótaraðarinnar og krefst því sem nemur rúmum ellefu milljörðum íslenskra króna í skaðabætur vegna skaða sem hann, sem ökuþór Ferrari árið 2008, kveðst hafa hlotið vegna Crashgate hneykslismálsins svokallaða. 12.3.2024 12:30
TF Besta á suðrænar slóðir: Ekki vildu allir fara um borð Hver á fætur öðrum pakka meistaraflokkar íslenskra félagsliða í fótbolta niður í töskur og halda út fyrir landssteinana í æfingaferðir fyrir komandi tímabil. Ekki fara þó öll lið Bestu deildar kvenna erlendis í æfingaferðir fyrir komandi tímabil. Einu liði hentaði ekki að fara núna, öðru stóð það til boða en ákvað að fara ekki. Þau sem fara þó út halda til Spánar. 12.3.2024 10:00
Munu ekki standa í vegi fyrir Verstappen vilji hann fara Forráðamenn Formúlu 1 liðs Red Bull Racing segjast ekki munu neyða þrefalda heimsmeistara sinn, ökumanninn Max Verstappen, til þess að vera áfram hjá liðinu út gildandi samning milli ökumannsins og liðsins sé það hans ósk að hverfa á braut. 11.3.2024 16:37
Reiknar ekki með endurkomu Gylfa Þórs David Nielsen, nýráðinn þjálfari Íslendingaliðs Lyngby í dönsku úrvalsdeildinni. Reiknar ekki með því að Gylfi Þór snúi aftur í leikmannahóp liðsins er hann hefur jafnað sig af meiðslum sem hafa verið að plaga hann. 11.3.2024 14:57
TF-Besta hefur sig til flugs: Allir út í sólina nema KR Hver á fætur öðrum pakka meistaraflokkar íslenskra félagsliða í fótbolta niður í töskur og halda út fyrir landssteinana í æfingaferðir fyrir komandi tímabil. Öll lið Bestu deildar karla, nema KR sem fer ekki út í æfingarferð, halda út til Spánar þetta árið. 11.3.2024 09:01
Móðir sem barðist gegn efasemdaröddum Í heimildarmyndinni Ómarsson, sem kom út í gær, er atvinnukonunni í knattspyrnu, Dagnýju Brynjarsdóttur, fylgt eftir á meðgöngu hennar með sitt annað barn og um leið farið yfir sögu hennar sem móðir á hæsta gæðastigi kvennaknattspyrnunnar. Munurinn á upplifun Dagnýjar frá sínum tveimur meðgöngum er mikill. Efasemdarraddirnar eru nú á bak og burt. 9.3.2024 10:38