Íþróttafréttamaður

Aron Guðmundsson

Aron fjallar um íþróttir fyrir Vísi og Stöð 2.

Nýjustu greinar eftir höfund

McGregor ekki á­kærður fyrir kyn­ferðis­brot

Írski UFC bar­daga­kappinn Conor McGregor verður ekki á­kærður í máli þar sem hann var sakaður um kyn­ferðis­brot á leik í NBA deildinni í Flórída í júní fyrr á þessu ári.

Hjólar í Þóri og sakar hann um móður­sýki

Norski blaða­maðurinn Leif Wel­ha­ven er allt annað á­nægður með þá stefnu sem Þórir Her­geirs­son, lands­liðs­þjálfari norska kvenna­lands­liðsins í hand­bolta, hefur sett fyrir sitt lið í að­draganda HM í hand­bolta sem hefst í næsta mánuði.

Frakkar herða öryggis­gæsluna til muna eftir voða­verkin í Brussel

Yfir­völd í Frakk­landi hafa hert öryggis­gæsluna, í tengslum við vin­áttu­leik franska lands­liðsins í fót­bolta við Skota í kvöld, til muna eftir voða­verkin sem áttu sér stað í Brussel í gær­kvöldi þegar að á­rásar­maður skaut tvo Svía til bana.

Vatna­skil á ferli Óskars sem tekur við liði á merkum tíma­mótum

Óskar Hrafn Þor­valds­son var í gær ráðinn þjálfari FK Hau­gesund til næstu þriggja ára. Óskar hefur störf hjá fé­laginu, sem fagnar 30 ára af­mæli sínu í næstu viku, þann 1. nóvember og snýr hann þá á slóðir sem hann hefur virt fyrir sér áður.

„Drauma­starfið þitt er ekki alltaf á lausu“

Fót­bolta­þjálfarinn Sigurður Ragnar Eyjólfs­son einn þeirra þjálfara sem er í leit að nýju starfi. Eins og gengur og gerist eru margir um hituna er kemur að þjálfara­störfum í fót­bolta­heiminum. Staðan þar er eins og á al­mennum vinnu­markaði en þó eru störfin sem eru á lausu, í efstu deild þar sem Siggi Raggi vill vera, ekki mörg.

Sjá meira