Íþróttafréttamaður

Aron Guðmundsson

Aron fjallar um íþróttir fyrir Vísi og Stöð 2.

Nýjustu greinar eftir höfund

Beck­ham klökknaði er hann talaði um við­brögð Fergu­son á erfiðu tíma­bili

David Beck­ham þykir greini­lega mikið til koma hvernig Sir Alex Fergu­son, fyrrum knatt­spyrnu­stjóri hans hjá Manchester United hélt utan um hann verndar­væng eftir að Eng­lendingar tóku sig saman í and­styggi­legri her­ferð gegn Beck­ham eftir að hann var rekinn af velli í leik Eng­lands og Argentínu í sex­tán liða úr­slitum HM 1998.

Kjóstu leik­mann mánaðarins í Bestu deild karla

Tveir leik­menn frá Val, einn úr KR, einn úr KA og einn úr Stjörnunni eru til­­­nefndir í kjörinu á besta leik­manni ágúst­­mánaðar í Bestu deild karla í fót­­bolta. Til­­kynnt var um til­­­nefningarnar í Stúkunni á Stöð 2 Sport á dögunum.

HSÍ sækir um að halda HM karla í hand­bolta

Hand­knatt­leiks­sam­band Ís­lands er hluti af sam­nor­rænu boði hand­knatt­leiks­sam­banda Ís­lands, Dan­merkur og Noregs sem vilja halda HM karla í hand­bolta árið 2029 eða 2031.

Svona var blaða­manna­fundur Åge: „Leikur sem ég hef eytt úr mínu minni“

Åge Hareide, lands­liðs­þjálfari ís­lenska karla­lands­liðsins í fót­bolta segist hafa eytt minningunni um leik liðsins gegn Lúxem­borg, í síðasta verk­efni liðsins, úr huga sínum. Åge sat fyrir svörum á blaða­manna­fundi í morgun og þar var ljóst að hann bindur miklar vonir við endur­komu Gylfa Þór Sigurðs­sonar og Arons Einars Gunnars­sonar í liðið.

Andri Lucas eigi það skilið að vera í landsliðinu á ný

Åge Hareide, lands­liðs­­þjálfari ís­­lenska karla­lands­liðsins í fót­­bolta, segir Andra Lucas Guð­john­sen, sóknar­mann danska úr­vals­deildar­fé­lagsins Lyng­by eiga það ræki­lega skilið að vera í lands­liðs­hópi Ís­lands fyrir komandi verk­efni í undan­keppni EM 2024. Andri Lucas hefur farið með himin­skautum í Dan­mörku upp á síð­kastið.

Gylfi Þór valinn aftur í ís­lenska lands­liðið

Åge Hareide, landsliðsþjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta hefur opinberað landsliðshópinn fyrir komandi verkefni Íslands í undankeppni EM 2024, tveimur heimaleikjum gegn Lúxemborg annars vegar og Liechtenstein hins vegar.

Móðir Beck­hams varð fyrir ó­geð­felldu að­kasti: „Þetta var hræði­­legt“

Í nýrri heimildar­þátta­röð um líf og at­vinnu­manna­feril bresku knatt­spyrnu­goð­sagnarinnar David Beck­ham, tjá Beck­ham og að­stand­endur hans sig um afar erfiðan tíma í þeirra lífi eftir af­drifa­rík mis­tök Beck­ham á HM 1998. Beck­ham og fjöl­skylda hans lentu í afar slæmu að­kasti í kjöl­far at­viksins.

Truflar Davíð ekki að fólk efist um hann vegna for­­tíðar hans

Davíð Smári Lamu­de, þjálfari liðs Vestra í fót­bolta sem á dögunum tryggði sér sæti í Bestu deildinni í fyrsta sinn í sögunni, segir það ekki trufla sig að ein­hverjir séu ekki vissir með hann sökum for­tíðar hans. Hann hafi verið ungur og vit­laus á þeim tíma.

Sjá meira