Þetta eru þeir átján leikmenn sem fara á HM fyrir Íslands hönd Aron Guðmundsson skrifar 1. nóvember 2023 15:19 Brátt mun íslenska kvennalandsliðið í hanbolta halda út á HM. VÍSIR/HULDA MARGRÉT Arnar Pétursson, landsliðsþjálfari íslenska kvennalandsliðsins í handbolta hefur valið þá átján leikmenn sem munu fara sem fulltrúar Íslands á komandi heimsmeistaramót sem fer fram í Danmörku, Noregi og Svíþjóð. Þetta er í fyrsta skipti í tólf ár sem Ísland er á meðal þátttökuþjóða á HM kvenna í handbolta. Íslenska landsliðið mun spila í D-riðli mótsins og er þar með í Frakklandi, Angóla og Slóveníu. Riðillinn verður spilaður í Stavangri í Noregi. Þrjú efstu lið riðilsins tryggja sér sæti í milliriðlum HM. HM hópur íslenska landsliðsins: Markverðir: Elín Jóna Þorsteinsdóttir (EH Aalborg, 44 leikir, 1 mark) Hafdís Renötudóttir (Valur, 45 leikir, 2 mörk) Vinstra horn: Lilja Ágústsdóttir (Valur, 10 leikir, 4 mörk) Perla Ruth Albertsdóttir (Selfoss,34 leikir, 53 mörk) Vinstri skytta: Andrea Jacobsen (Silkeborg-Voeel, 41 leikur og 46 mörk) Jóhanna Margrét Sigurðardóttir (Skara HF, 6 leikir og 8 mörk) Elín Rósa Magnúsdóttir (Valur, 4 leikir og 11 mörk) Hægri skytta: Díana Dögg Magnúsdóttir (BSV Sachsen Zwickau, 40 leikir, 48 mörk) Thea Imani Sturludóttir (Valur, 64 leikir og 124 mörk) Hægra horn: Þórey Anna Ásgeirsdóttir (Valur, 38 leikir og 21 mark) Þórey Rósa Stefánsdóttir (Fram, 123 leikir og 348 mörk) Miðja: Elín Klara Þorkelsdóttir (Haukar, 8 leikir og 8 mörk) Sandra Erlingsdóttir (TUS Metzingen 22 leikir og 95 mörk) Línu og varnarmenn: Hildigunnur Einarsdóttir (Valur, 96 leikir og 108 mörk) Katrín Tinna Jensdóttir (Skara HF 5 leikir) Berglind Þorsteinsdóttir (FRAM, 11 leikir og 5 mörk) Elísa Elíasdóttir (ÍBV, 4 leikir) Sunna Jónsdóttir (ÍBV, 77 leikir og 59 mörk) Leikir Íslands í riðlakeppni HM: 30. nóvember: Ísland - Slóvenía 2. desember: Ísland - Frakkland 4. desember: Ísland - Angóla HM kvenna í handbolta 2023 Landslið kvenna í handbolta Mest lesið Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Handbolti Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Sport Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Svona var blaðamannafundur Snorra Handbolti Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Sport Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn Littler var reiður: „Tap Man. Utd kveikti á mér“ Sport Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Handbolti Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Fleiri fréttir Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Frábær leikur Andra dugði ekki til Myndasyrpa frá fögnuði Fram Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Myndasyrpa frá fögnuðu Hauka „Hvort við segjum núna titilinn eða tittlinginn, ég veit það ekki“ „Við vorum ógeðslega flottir í þessum tveimur leikjum“ „Þegar menn uppskera er það stórkostlegt“ „Ég er bara klökkur“ „Grimmd og gleði“ skilaði sannfærandi sigri Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Sjá meira
Þetta er í fyrsta skipti í tólf ár sem Ísland er á meðal þátttökuþjóða á HM kvenna í handbolta. Íslenska landsliðið mun spila í D-riðli mótsins og er þar með í Frakklandi, Angóla og Slóveníu. Riðillinn verður spilaður í Stavangri í Noregi. Þrjú efstu lið riðilsins tryggja sér sæti í milliriðlum HM. HM hópur íslenska landsliðsins: Markverðir: Elín Jóna Þorsteinsdóttir (EH Aalborg, 44 leikir, 1 mark) Hafdís Renötudóttir (Valur, 45 leikir, 2 mörk) Vinstra horn: Lilja Ágústsdóttir (Valur, 10 leikir, 4 mörk) Perla Ruth Albertsdóttir (Selfoss,34 leikir, 53 mörk) Vinstri skytta: Andrea Jacobsen (Silkeborg-Voeel, 41 leikur og 46 mörk) Jóhanna Margrét Sigurðardóttir (Skara HF, 6 leikir og 8 mörk) Elín Rósa Magnúsdóttir (Valur, 4 leikir og 11 mörk) Hægri skytta: Díana Dögg Magnúsdóttir (BSV Sachsen Zwickau, 40 leikir, 48 mörk) Thea Imani Sturludóttir (Valur, 64 leikir og 124 mörk) Hægra horn: Þórey Anna Ásgeirsdóttir (Valur, 38 leikir og 21 mark) Þórey Rósa Stefánsdóttir (Fram, 123 leikir og 348 mörk) Miðja: Elín Klara Þorkelsdóttir (Haukar, 8 leikir og 8 mörk) Sandra Erlingsdóttir (TUS Metzingen 22 leikir og 95 mörk) Línu og varnarmenn: Hildigunnur Einarsdóttir (Valur, 96 leikir og 108 mörk) Katrín Tinna Jensdóttir (Skara HF 5 leikir) Berglind Þorsteinsdóttir (FRAM, 11 leikir og 5 mörk) Elísa Elíasdóttir (ÍBV, 4 leikir) Sunna Jónsdóttir (ÍBV, 77 leikir og 59 mörk) Leikir Íslands í riðlakeppni HM: 30. nóvember: Ísland - Slóvenía 2. desember: Ísland - Frakkland 4. desember: Ísland - Angóla
Markverðir: Elín Jóna Þorsteinsdóttir (EH Aalborg, 44 leikir, 1 mark) Hafdís Renötudóttir (Valur, 45 leikir, 2 mörk) Vinstra horn: Lilja Ágústsdóttir (Valur, 10 leikir, 4 mörk) Perla Ruth Albertsdóttir (Selfoss,34 leikir, 53 mörk) Vinstri skytta: Andrea Jacobsen (Silkeborg-Voeel, 41 leikur og 46 mörk) Jóhanna Margrét Sigurðardóttir (Skara HF, 6 leikir og 8 mörk) Elín Rósa Magnúsdóttir (Valur, 4 leikir og 11 mörk) Hægri skytta: Díana Dögg Magnúsdóttir (BSV Sachsen Zwickau, 40 leikir, 48 mörk) Thea Imani Sturludóttir (Valur, 64 leikir og 124 mörk) Hægra horn: Þórey Anna Ásgeirsdóttir (Valur, 38 leikir og 21 mark) Þórey Rósa Stefánsdóttir (Fram, 123 leikir og 348 mörk) Miðja: Elín Klara Þorkelsdóttir (Haukar, 8 leikir og 8 mörk) Sandra Erlingsdóttir (TUS Metzingen 22 leikir og 95 mörk) Línu og varnarmenn: Hildigunnur Einarsdóttir (Valur, 96 leikir og 108 mörk) Katrín Tinna Jensdóttir (Skara HF 5 leikir) Berglind Þorsteinsdóttir (FRAM, 11 leikir og 5 mörk) Elísa Elíasdóttir (ÍBV, 4 leikir) Sunna Jónsdóttir (ÍBV, 77 leikir og 59 mörk)
HM kvenna í handbolta 2023 Landslið kvenna í handbolta Mest lesið Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Handbolti Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Sport Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Svona var blaðamannafundur Snorra Handbolti Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Sport Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn Littler var reiður: „Tap Man. Utd kveikti á mér“ Sport Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Handbolti Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Fleiri fréttir Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Frábær leikur Andra dugði ekki til Myndasyrpa frá fögnuði Fram Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Myndasyrpa frá fögnuðu Hauka „Hvort við segjum núna titilinn eða tittlinginn, ég veit það ekki“ „Við vorum ógeðslega flottir í þessum tveimur leikjum“ „Þegar menn uppskera er það stórkostlegt“ „Ég er bara klökkur“ „Grimmd og gleði“ skilaði sannfærandi sigri Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Sjá meira