Fær góð ráð frá pabba: „Maður er bara alltaf að reyna passa í sporin“ Aron Guðmundsson skrifar 26. október 2023 09:30 Feðgarnir Einar Þorsteinn Ólafsson og Ólafur Stefánsson Samsett mynd: Mynd af Einari frá Fredericia Dagbladet og mynd af Einar Þorsteinn Ólafsson er að feta sín fyrstu skref í atvinnumennskunni í handbolta. Hann er á sínu öðru tímabili með danska úrvalsdeildarfélaginu Fredericia og spilar þar undir stjórn Guðmundar Guðmundssonar. Þá nýtur hann leiðsagnar frá föður sínum, sem er öllum hnútum kunnugur í þessum efnum. Faðir Einars Þorsteins er nefnilegast íslenska handboltagoðsögnin Ólafur Stefánsson. Sá naut mikillar velgengni inn á handboltavellinum. Bæði með félagsliðum sem og íslenska landsliðinu þar sem hann var hluti af silfurliðinu á Ólympíuleikunum í Peking árið 2008. Ólafur Stefánsson í leik með íslenska landsliðinu gegn Noregi á sínum tíma „Já alveg mjög mikið, sérstaklega núna upp á síðkastið,“ segir Einar Þorsteinn aðspurður hvort faðir hans sem með puttana í því sem hann er að gera í atvinnumennskunni. „Hann hélt sig aðeins til hlés þegar að ég fór upp í gegnum yngri flokkana. Núna hefur hann verið að gefa mér ráð, hjálpa til.“ Hann fái ráð frá Ólafi föður sínum varðandi ýmislegt tengt atvinnumennskunni, bæði innan sem utan vallar. „Eitthvað sem ég fæ að heyra sem margir aðrir, svona ungir að árum, fá ekki að heyra. Það er eitthvað sem ég næ að nýta mér. Maður er bara alltaf að reyna passa í sporin.“ Einar gæti á upphafsdögum næsta mánaðar leikið sína fyrstu A-landsleiki fyrir Íslands hönd. Hann var valinn í fyrsta landsliðshóp landsliðsþjálfarans Snorra Steins Guðjónssonar fyrir tvo æfingarleiki gegn Færeyjum. Þessi efnilegi leikmaður er með skýr markmið. „Framhaldið er bara að verða bikarmeistari, deildarmeistari og danskur meistari með Fredericia. Ég tek bara eitt ár í einu, reyni að spila vel og standa mig með landsliðinu. Koma öxlinni almennilega í gang. Eitt skref í einu áður en maður horfir eitthvað lengra fram veginn.“ Danski boltinn Landslið karla í fótbolta Mest lesið Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti Ronaldo missti af leik í Meistaradeildinni til að sleppa við svipuhögg Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Dagskráin: Madridarslagur í Meistaradeildinni og Hákon í sviðsljósinu Sport Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Fótbolti Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Fótbolti Fleiri fréttir Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Frábær leikur Andra dugði ekki til Myndasyrpa frá fögnuði Fram Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Myndasyrpa frá fögnuðu Hauka „Hvort við segjum núna titilinn eða tittlinginn, ég veit það ekki“ „Við vorum ógeðslega flottir í þessum tveimur leikjum“ „Þegar menn uppskera er það stórkostlegt“ „Ég er bara klökkur“ „Grimmd og gleði“ skilaði sannfærandi sigri Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Sjá meira
Faðir Einars Þorsteins er nefnilegast íslenska handboltagoðsögnin Ólafur Stefánsson. Sá naut mikillar velgengni inn á handboltavellinum. Bæði með félagsliðum sem og íslenska landsliðinu þar sem hann var hluti af silfurliðinu á Ólympíuleikunum í Peking árið 2008. Ólafur Stefánsson í leik með íslenska landsliðinu gegn Noregi á sínum tíma „Já alveg mjög mikið, sérstaklega núna upp á síðkastið,“ segir Einar Þorsteinn aðspurður hvort faðir hans sem með puttana í því sem hann er að gera í atvinnumennskunni. „Hann hélt sig aðeins til hlés þegar að ég fór upp í gegnum yngri flokkana. Núna hefur hann verið að gefa mér ráð, hjálpa til.“ Hann fái ráð frá Ólafi föður sínum varðandi ýmislegt tengt atvinnumennskunni, bæði innan sem utan vallar. „Eitthvað sem ég fæ að heyra sem margir aðrir, svona ungir að árum, fá ekki að heyra. Það er eitthvað sem ég næ að nýta mér. Maður er bara alltaf að reyna passa í sporin.“ Einar gæti á upphafsdögum næsta mánaðar leikið sína fyrstu A-landsleiki fyrir Íslands hönd. Hann var valinn í fyrsta landsliðshóp landsliðsþjálfarans Snorra Steins Guðjónssonar fyrir tvo æfingarleiki gegn Færeyjum. Þessi efnilegi leikmaður er með skýr markmið. „Framhaldið er bara að verða bikarmeistari, deildarmeistari og danskur meistari með Fredericia. Ég tek bara eitt ár í einu, reyni að spila vel og standa mig með landsliðinu. Koma öxlinni almennilega í gang. Eitt skref í einu áður en maður horfir eitthvað lengra fram veginn.“
Danski boltinn Landslið karla í fótbolta Mest lesið Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti Ronaldo missti af leik í Meistaradeildinni til að sleppa við svipuhögg Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Dagskráin: Madridarslagur í Meistaradeildinni og Hákon í sviðsljósinu Sport Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Fótbolti Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Fótbolti Fleiri fréttir Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Frábær leikur Andra dugði ekki til Myndasyrpa frá fögnuði Fram Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Myndasyrpa frá fögnuðu Hauka „Hvort við segjum núna titilinn eða tittlinginn, ég veit það ekki“ „Við vorum ógeðslega flottir í þessum tveimur leikjum“ „Þegar menn uppskera er það stórkostlegt“ „Ég er bara klökkur“ „Grimmd og gleði“ skilaði sannfærandi sigri Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Sjá meira