Íþróttafréttamaður

Aron Guðmundsson

Aron fjallar um íþróttir fyrir Vísi og Stöð 2.

Nýjustu greinar eftir höfund

Nóg komið af nefndum: Jóhann Berg ræddi við Katrínu í morgun

Jóhann Berg Guðmundsson, leikmaður íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, lagði það til við Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra Íslands í morgun að Ísland þyrfti á þjóðarleikvangi, líkt og liðið spilar á í Lúxemborg á morgun, að halda hér heima. 

Draumur Björg­vins að færa í­þróttir enn nær því að vera fyrir alla

Í­þrótta­nefnd ríkisins aug­lýsir nú eftir um­sóknum í Í­þrótta­sjóð fyrir næsta ár. For­maður nefndarinnar, ís­lenski lands­liðs­mark­vörðurinn í hand­bolta, Björg­vin Páll Gústavs­son segir svona sjóð skipta alveg gríðar­lega miklu máli en um­sóknar­frestur um út­hlutun úr sjóðnum er opinn fram í byrjun októ­ber.

Marka­hæsti leik­maður HM semur við Manchester United

Marka­hæsti leik­maður svo til ný­af­staðins HM kvenna í fót­bolta, hin japanska Hinata Mi­yazawa, hefur samið við efstu deildar lið Manchester United. Frá þessu greinir fé­lagið í til­kynningu á heima­síðu sinni.

Her­mos­o leggur inn kvörtun til sak­­sóknara vegna for­­setans

Jenni­fer Her­mos­o, leik­maður spænska lands­liðsins í fót­bolta, sem mátti þola ó­um­beðinn rembings­koss frá for­seta spænska knatt­spyrnu­sam­bandsins í kjöl­far glæsts sigurs á HM í sumar, hefur lagt inn sak­sóknara­em­bættisins á Spáni vegna hegðunar for­setans, Luis Ru­bi­a­les.

Mál Mor­ten Beck ekki lengur á borði ÍSÍ

Mál Mor­ten Beck, fyrrum leik­manns FH hefur verið vísað frá af áfrýjunardómstóli Íþróttasambands Íslands, ÍSÍ. Beck var að áfrýja ákvörðun Knattspyrnusambands Íslands að aflétta félagaskiptabanni FH en félagið hafði upprunalega verið dæmt í slíkt bann þar sem það skuldaði Morten laun.

Sjá meira