Nóg komið af nefndum: Jóhann Berg ræddi við Katrínu í morgun Aron Guðmundsson skrifar 7. september 2023 11:16 Jóhann Berg Guðmundsson, landsliðsmaður og Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra Vísir/Samsett mynd Jóhann Berg Guðmundsson, leikmaður íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, lagði það til við Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra Íslands í morgun að Ísland þyrfti á þjóðarleikvangi, líkt og liðið spilar á í Lúxemborg á morgun, að halda hér heima. Frá þessu greindi Jóhann Berg á blaðamannafundi íslenska karlalandsliðsins, fyrir leik liðsins ytra gegn Lúxemborg í undankeppni EM 2024 á morgun, en Katrín borðaði morgunmat í Lúxemborg með íslenska landsliðinu í morgun. Leikvangurinn í Lúxemborg, þar sem leikur Íslands og Lúxemborgar fer fram, er glæsilegur. Hann tekur rúmlega níu þúsund manns í sæti og á blaðamannafundinum áðan var Jóhann Berg spurður að því hvort hann væri ekki til í að eiga eitt stykki svona leikvang hér heima á Íslandi. Þjóðarleikvangurinn í Lúxemborg er glæsilegur „Jú algjörlega. Katrín Jakobsdóttir mætti nú í morgunmat til okkar í morgun. Ég sagði henni að við þyrftum einn svona völl heima á Íslandi. Við þurfum klárlega að hafa einn völl, það er ekki eins og við séum að biðja um eitthvað mikið, bara einn völl til þess að spila þessa mikilvægu leiki á þeim tímum sem ekki er víst að Laugardalsvöllurinn verði klár fyrir.“ Nóg sé komið af því að setja málefni um byggingu nýs þjóðarleikvangs í nefnd. Sér í lagi þar sem að núverandi þjóðarleikvangur sé vart löglegur og á mörgum undanþágum. „Þetta er búið að vera í einhverjum nefndum síðastliðin tíu ár eða eitthvað. Það er spurning hvort við þrufum ekki að prófa eitthvað annað en að setja þetta í nefnd,“ sagði Jóhann Berg að lokum. Leikur Lúxemborg og Íslands í undankeppni EM 2024 verður sýndur í beinni útsendingu og í opinni dagksrá á Stöð 2 Sport á morgun. Við hefjum upphitun klukkan 18:00. Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Fótbolti Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Sjá meira
Frá þessu greindi Jóhann Berg á blaðamannafundi íslenska karlalandsliðsins, fyrir leik liðsins ytra gegn Lúxemborg í undankeppni EM 2024 á morgun, en Katrín borðaði morgunmat í Lúxemborg með íslenska landsliðinu í morgun. Leikvangurinn í Lúxemborg, þar sem leikur Íslands og Lúxemborgar fer fram, er glæsilegur. Hann tekur rúmlega níu þúsund manns í sæti og á blaðamannafundinum áðan var Jóhann Berg spurður að því hvort hann væri ekki til í að eiga eitt stykki svona leikvang hér heima á Íslandi. Þjóðarleikvangurinn í Lúxemborg er glæsilegur „Jú algjörlega. Katrín Jakobsdóttir mætti nú í morgunmat til okkar í morgun. Ég sagði henni að við þyrftum einn svona völl heima á Íslandi. Við þurfum klárlega að hafa einn völl, það er ekki eins og við séum að biðja um eitthvað mikið, bara einn völl til þess að spila þessa mikilvægu leiki á þeim tímum sem ekki er víst að Laugardalsvöllurinn verði klár fyrir.“ Nóg sé komið af því að setja málefni um byggingu nýs þjóðarleikvangs í nefnd. Sér í lagi þar sem að núverandi þjóðarleikvangur sé vart löglegur og á mörgum undanþágum. „Þetta er búið að vera í einhverjum nefndum síðastliðin tíu ár eða eitthvað. Það er spurning hvort við þrufum ekki að prófa eitthvað annað en að setja þetta í nefnd,“ sagði Jóhann Berg að lokum. Leikur Lúxemborg og Íslands í undankeppni EM 2024 verður sýndur í beinni útsendingu og í opinni dagksrá á Stöð 2 Sport á morgun. Við hefjum upphitun klukkan 18:00.
Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Fótbolti Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Sjá meira