Íþróttafréttamaður

Aron Guðmundsson

Aron fjallar um íþróttir fyrir Vísi og Stöð 2.

Nýjustu greinar eftir höfund

Klopp með létt skot á stefnu Chelsea

Jur­gen Klopp, knatt­spyrnu­stjóri enska úr­vals­deildar­fé­lagsins Liver­pool skaut létt á Chelsea á blaða­manna­fundi eftir jafn­tefli liðanna í fyrstu um­ferð deildarinnar í gær og gaf það í skyn að kollegi sinn Mauricio Pochettino, stjóri Chelsea gæti fengið allt það sem hann vildi á fé­lags­skipta­markaðnum.

Úr­slitin ráðast á Ís­lands­mótinu: „Geta orðið miklar sviptingar“

Loka­dagur Ís­lands­mótsins í golfi er runninn upp og í dag verða krýndir nýir Ís­lands­meistarar í bæði karla- og kvenna­flokki. Keppnin er hörð, fá högg sem skilja á milli efstu kylfinga og hefur mótið gengið eins og í sögu að sögn Brynjars Eldon Geirs­sonar, fram­kvæmda­stjóra Golf­sam­bands Ís­lands.

Bergrós eftir að hafa nælt í bronsið: „Vildi enda þetta með stæl“

Bergrós Björns­dóttir tryggði sér í gær brons­verð­laun í flokki sex­tán til sau­tján ára stelpna á heims­leikum Cross­fit sem fram fara í Banda­ríkjunum þessa dagana. Þetta er í annað sinn sem Bergrós mætti til leiks á heims­leikum Cross­Fit og gekk hún í gegnum allan til­finninga­skalann í þetta skipti því strax á fyrsta keppnis­degi lenti hún í erfiðri reynslu. Fékk hita­slag.

Acox: Sótti inn­blástur í Dra­ke í sínum fyrstu lögum

Kristófer Acox hefur haft í nægu að snúast undan­farna mánuði á meðan körfu­bolta­deildin hér heima er í fríi. Á dögunum opin­beraði hann ó­vænta hlið á sér er hann gaf út smá­skífuna Bjartar nætur undir lista­manns­nafninu Acox.

Var ná­lægt því að ganga í raðir Tinda­stóls

Íslenski landsliðsmaðurinn í körfubolta, Kristófer Acox leikmaður Vals, var nálægt því að ganga í raðir Íslandsmeistara Tindastóls eftir síðasta tímabil en segir að á endanum hafi það reynst erfið tilhugsun að ganga til liðs við liðið sem tók titilinn af honum og Val. Hann hefur nú samið við Val til næstu tveggja ára.

Sjá meira