Föðurland: „Hefði verið heppilegast að skiptast á að ganga með barnið“ „Ég hafði áhyggjur af því að kunna ekki neitt, vera ekki nógu tilbúinn af því við komumst ekki á námskeiðin. En þær áhyggjur voru óþarfar,“ segir Benedikt Valsson í viðtali við Makamál. 8.11.2020 15:01
Flestir forvitnir um fyrri ástir og ævintýr maka Það er í eðli okkar flestra að vera forvitin og vilja kynnast mökunum okkar vel. En hvað með fyrri ástir og ævintýr? Hversu mikið viljum við vita? 6.11.2020 16:30
Spurning vikunnar: Hefur þú áhuga á swing-senunni? Í vikunni tóku Makamál viðtal við íslenska konu sem sagði frá reynslu sinni af swing-senunni á Íslandi. Hún sagði swing-samfélagið stærra en fólk gerði sér grein fyrir og töluverða leynd hvíla yfir því. 6.11.2020 08:00
Píanóleikari lék lagið Eternal Flame sultuslakur í miðjum óeirðum Það eru ekki allir á eitt sáttir með þau boð og bönn sem tekið hafa gildi í Evrópu til þess að stemma stigum við útbreiðslu Covid-19. Hér má sjá magnað myndband sem náðist af píanóleikara sem kippti sér ekki upp við sprengingar og sírenuvæl og lék af fingrum fram hugljúfa tónlist. 5.11.2020 22:30
Einhleypan: Glatað að vera einhleyp á tímum Covid Einhleypa vikunnar er Þóranna Friðgeirsdóttir. Hún segir lífið vera skemmtilegt ævintýri þó að Covid faraldurinn hafi ekki verið að hjálpa ástarlífinu neitt sérstaklega. 4.11.2020 19:51
Íslensk kona segir frá swing-senunni og fjölástum í Reykjavík „Við ræddum það að skilja en okkur fannst það svo fáránlegt því við vildum halda áfram að styðja hvort annað, vera fjölskylda og eiga ástina okkar áfram,“ segir Sandra í viðtali við Makamál. 3.11.2020 21:31
„Fundum fyrir miklum skorti á efni sem endurspeglaði okkar fjölskylduform“ „Kveikjan að bókinni Vertu þú er einfaldlega sú að börnin okkar og öll börn í mismunandi fjölskylduformum, með mismunandi bakgrunn, áhugamál, kyntjáningu, kynvitund og drauma geti speglað sinn veruleika í bókinni.“ 3.11.2020 19:53
Sjáðu gæsahúðarflutning Stefaníu Svavars á ballöðunni Without You Það er fátt sem toppar kröftugar ballöður og þá sérstaklega þegar þær eru í fallegum flutningi. Síðasti þáttur af Í kvöld er gigg var svo sannarlega ballöðuþáttur og gestirnir ekki af verri endanum. 1.11.2020 21:04
Söngdívurnar fjórar slógu í gegn hjá Ingó Aldrei skal vanmeta mátt tónlistarinnar og sérstaklega ekki á tímum sem þessum. Í gærkvöldi í þættinum Í kvöld er gigg fékk Ingó til sín söngdívurnar fjórar þær Elísabetu Ormslev, Regínu Ósk, Jóhönnu Guðrúnu og Stefaníu Svavars. 31.10.2020 14:02
Elísabet Ormslev gefur Celine Dion ekkert eftir Það má með sanni segja að nýjasti þátturinn af Í kvöld er gigg hafi náð að lyfta anda landans eftir erfiðan dag og viku. Gestir Ingó voru fjórar af söngdívum Íslands, þær Elísabet Ormslev, Regína Ósk, Jóhanna Guðrún og Stefanía Svavars. 30.10.2020 21:16