Ef þú ert barnlaus, ertu opin/n fyrir sambandi með einstakling sem er foreldri? Þegar þú ert á stefnumótamarkaðnum og í leit að maka er óhætt að segja að það sé í mörg horn að líta. Það er misjafnt eftir hverju við leitum eftir í fari verðandi maka og koma þar ólíkar breytur til sögu. 14.8.2020 08:56
Fyrsta fata- og fylgihlutalína IKEA er komin út í Japan IKEA er kannski ekki það fyrsta sem kemur upp í hugann þegar talað er um Japan eða japanska hönnun en nú hefur sænski húsgagnarisinn IKEA framleitt sína fyrstu fata- og fylgihlutalínu í samstarfi við IKEA í Japan. 13.8.2020 20:06
Matarást: Hvað eldar Eva Laufey fyrir ástina? Fjölmiðla- og matreiðslukonan Eva Laufey Kjaran elskar að gleðja fólkið í kringum sig með góðum mat. Því er ekki úr vegi að fá Evu til að deila með Makamálum hvað það er sem helst gleður bragðlauka maka hennar heima við. 13.8.2020 08:00
„Mikilvægt að fræða og ræða en ekki varpa skömm á málefnin“ „Eitt af því sem við höfum tekið eftir undanfarin ár er það hvað krakkar í dag eru orðin opnari og óhræddari við að segja frá erfiðum hlutum eins og kynferðislegu ofbeldi.“ Þetta segir Hugrún Lilja læknanemi og formaður Ástráðs. 12.8.2020 10:00
„Neyðin kennir naktri konu að fara í spinning og allt það“ Uppistandarinn og leikarinn Þórhallur Þórhallsson gefur út uppistandssýninguna Algjör Áttungur á vefmiðlinum Vimeo, en þar getur fólk keypt aðgang að sýningunni á 10 dollara. 12.8.2020 08:00
Ást er að fara í sund með makanum þrátt fyrir að þú hatir það Makamál fengu Egill Ploder, einn þriggja þáttastjórnanda Brennslunar á FM957, til að svara nokkrum vel völdum spurningum tengdum ástinni. 11.8.2020 20:06
Skartgripahönnuður breytir andlitsgrímum í fallega fylgihluti Þýski skartgripahönnuðurinn Saskia Diez hefur hlotið mikla ahygli fyrir fallega hönnun og frumlega nálgun á andlitsgrímum en hún var ein af fyrstu hönnuðunum til að bæta andlitsgrímum við línuna sína í kjölfar heimsfaraldurs. 11.8.2020 15:01
Tæplega helmingur karla segist hafa „feikað“ fullnægingu Alþjóðlegi dagur fullnægingarinnar var síðasta föstudag, þann 31. júlí. Af því tilefni tóku Makamál viðtal við Siggu Dögg kynfræðing þar sem hún talaði meðal annars um það hvað pressan að fá fullnægingu í kynlífi getur skemmt nautnina fyrir fólki. 10.8.2020 21:40
Sönn íslensk makamál: Halló, ég elska þig! Hvenær byrjar maður að elska? Veit maður það strax? Eftir tvær vikur? Hvenær má segja ég elska þig? 10.8.2020 20:00
Spurning vikunnar: Myndir þú stunda skyndikynni í miðjum Covid faraldri? Tveggja metra reglan og skyndikynni er dæmi sem erfitt er að láta ganga upp þó ábyggilega séu einhverjar leiðir. Hvernig ætli stefnumótalíf einhleypra Íslendinga sé nú á tímum Covid-19? Eru skyndikynni orðin forboðin? 7.8.2020 08:00