Hefja almenna skimun fyrir veirunni á Ísafirði með pinnum frá Íslenskri erfðagreiningu Veirupinnar frá Íslenskri erfðagreiningu hafa verið sendir vestur. 9.4.2020 12:03
Covid-sjúkum býðst fjarheilbrigðisforrit Þar geta sjúklingar greint frá einkennum sínum og fengið ráðgjöf frá sérfræðingum. 7.4.2020 18:39
Ætla að flytja þungt haldinn Covid-19 sjúkling með sjúkraflugi frá Ísafirði Sex hafa látist af völdum Covid-19 sjúkdómsins hér á landi og tæplega sextán hundruð verið greindir. Flytja á karlmann sem er þungt haldinn af Covid-19 með sjúkraflugi frá Ísafirði. 6.4.2020 18:27
Fá að hittast á fundi Ríkissáttasemjara með leyfi sóttvarnalæknis Annar fundur milli samninganefnda Félags hjúkrunarfræðinga og íslenska ríkisins hefur verið boðaður í húsakynnum sáttasemjara á morgun klukkan 13. 6.4.2020 13:18
Engin merki um að ónæmissvar eða veikindi séu ólík milli L- og S-afbrigða kórónuveirunnar Þegar fregnir fóru að berast af kórónuveirunni leið ekki langur tími þar til greint var frá því að hún hefði stökkbreyst. Annars vegar var S-afbrigði veirunnar og L-afbrigði veirunnar. 29.3.2020 18:29
Bannað að greiða út arð á meðan ríkisábyrgðar nýtur Fyrirtæki sem munu njóta skjóls frá skattgreiðendum verður bannað að greiða út arð á meðan ríkisábyrgðar nýtur. Um er að ræða tillögu frá efnahags- og viðskiptanefnd en formaður hennar segir um sanngirnismál að ræða. 29.3.2020 13:56
Dagar handabandsins gætu verið taldir vegna kórónuveirunnar Þetta sýna breytingar sem hafa orðið á íslensku samfélagi í farsóttum áður fyrr. 28.3.2020 19:46
Mikilvægt að virða samkomubann þó úrvinnslusóttkví sé lokið Sveitarstjóri Húnaþings Vestra minnir íbúa á að missa sig ekki í gleðinni þó úrvinnslusóttkví hafi verið felld niður. 28.3.2020 11:39
Bjartsýnn á pinnana frá Össuri en afþakkar bresku heimaprófin Nýjustu niðurstöður úr prófunum á Össurar-pinnunum svokölluðu gefa veirufræðideild Landspítalans vonir um að hægt sé að nota þá við sýnatöku vegna kórónuveirunnar. Bretum standa til boða 26.3.2020 11:48
Hafði sínar efasemdir um smitrakningaforritið en er nú sannfærður eftir að hafa séð tæknina á bak við það Persónuverndarfulltrúi hjá Landlækni tjáir sig um smitvarnaforritið sem fjöldi íslenskra fyrirtækja hefur aðstoðað við að hann án endurgjalds. 25.3.2020 21:40