Fréttamaður

Elín Margrét Böðvarsdóttir

Elín Margrét er fréttamaður á Stöð 2, Vísi og Bylgjunni.

Nýjustu greinar eftir höfund

Skiptar skoðanir um búrkubann í Danmörku

Danskir fjölmiðlar taka ýmist afstöðu með eða á móti búrkubanninu svokallaða sem tók gildi í gær. Afar skiptar skoðanir eru um bannið að sögn íslensks fréttaljósmyndara sem starfar í Kaupmannahöfn.

Kartöflurnar seinar á ferðinni í ár

Nýjar íslenskar kartöflur eru nú fáanlegar í verslunum en uppskeran er heldur seinna á ferðinni í ár en venjulega. Tíðarfarið gæti haft áhrif á reksturinn að sögn kartöflubónda í Þykkvabænum.

Dæmi um að gleymst hafi að auglýsa lausar stöður í leikskólum

Enn á eftir að manna fjölmörg stöðugildi leikskóla á höfuðborgarsvæðinu og dæmi eru um að gleymst hafi að auglýsa lausar stöður. Foreldrar bíða margir í óvissu um það hvort og þá hvenær börnin þeirra fái leikskólapláss í haust, jafnvel þeir sem höfðu fengið vilyrði fyrir plássi.

„Virðisaukaskatturinn er bókstaflega engu að skila“

Virðisaukaskattur skilar sáralitlum tekjum í ríkissjóð að sögn viðskiptafræðings. Tímabært sé að endurskoða virðisaukaskattskerfið, undanþágur séu of margar og kerfið ógagnsætt. Æskilegra væri að taka upp 1,5 prósent flatan veltuskatt.

Nýr 20 metra hár fallturn í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum

Fjölskyldu- og húsdýragarðurinn hefur fengið andlitslyftingu í sumar en fjölskyldugarðurinn fagnar 25 ára afmæli í ár. Nýr rúmlega 20 metra hár fallturn hefur verið reistur í garðinum sem verður tekinn í notkun á næstu dögum.

Húsið við Stigahlíð tómt í lok vikunnar

Húsið við Stigahlíð, sem Reykjavíkurborg notar sem tímabundið búsetuúrræði fyrir hælisleitendur, verður orðið tómt við lok þessarar viku. Síðan í desember hefur lögregla þrettán sinnum, þar af nokkrum sinnum með aðstoð sérsveitar, þurft að hafa afskipti af íbúum hússins.

Hótel Adam í kastljósi fjölmiðla síðan 2016

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu stöðvaði í dag starfsemi Hótels Adams við Skólavörðustíg. Hótel Adam komst í kastljós fjölmiðla árið 2016 þegar vakin var athygli á því að vatn í flöskum, sem selt var á hótelinu, reyndist vera kranavatn.

Hátíðarþingfundur á Þingvöllum í hnotskurn

Ræðumenn á hátíðarfundi Alþingis á Þingvöllum í dag voru allir sammála um að fullveldissamningurinn við Dani árið 1918 hafi verið merkast áfanginn í sjálfstæðisbaráttu þjóðarinnar. Heldur færri gerðu sér ferð til Þingvalla til að fylgjast með fundinum en búist var við og settu mótmælendur sinn svip á hátíðarhöldin.

Sjá meira