Litlar breytingar á eldgosinu, skriðuhætta og maraþon Litlar breytingar hafa orðið á virkni eldgossins á Sundhúksgígaröðinni frá því í gær, þegar verulega dró úr krafti þess. Gasmengun berst til suðurs í átt að Grindavík, sem er opin íbúum og fólki sem þar starfar. Bláa lónið opnaði í morgun. 24.8.2024 11:50
Bein útsending frá Reykjavíkurmaraþoninu Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka hófst í morgun. Stefán Árni Pálsson, íþróttafréttamaður er í miðborginni og tekur á móti fólki við endamarkið. 24.8.2024 10:19
Dregið úr virkni eldgossins, harmleikur í Neskaupstað og nóróveiran Dregið hefur úr virkni eldgossins sem hófst á Sundhnúksgígaröðinni í gærkvöldi og viðbúnaður almannavarna færður af neyðarstigi á hættustig. Við verðum í beinni frá gosstöðvunum og ræðum við jarðeðlisfræðing í myndveri. 23.8.2024 18:00
Sá grunaði tengist hjónunum ekki fjölskylduböndum Yfirlögregluþjónn segir manninn sem handtekinn var í dag í Reykjavík ekki tengjast hjónunum sem fundust látin í Neskaupsstað fjölskylduböndum. Aðeins einn liggur undir grun og eru sterkar vísbendingar um að hann tengist málinu. 22.8.2024 18:28
Samgöngusáttmáli, stýrivextir og nikótínrisar Heildarkostnaður ríkis og sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu við uppfærða samgönguáætlun er áætlaður 311 milljarðar króna en ávinningur af framkvæmdunum er talinn verða rúmir ellefu hundruð milljarðar. Ríkið mun koma að rekstri almenningssamgangna. 21.8.2024 18:00
Mikið undir í forsetakosningum Venesúela Forsetakosningar fóru fram í Venesúela í dag. Kjörstöðum átti að loka klukkan tíu í kvöld að íslenskum tíma en standa víða enn opnir vegna þess að enn stendur fólk í röð og bíður eftir að fá að kjósa. 28.7.2024 23:04
Vatnsflaumur og vísindarannsóknir í Hvalfirði Jökulhlaupið úr Mýrdalsjökli er í rénum. Enn er hlaupvatn í ánni Skálm þó vatnshæðin hafi lækkað. Ástandið hefur bitnað helst á ferðamönnum á svæðinu. Við ræðum við jarðeðlisfræðing í beinni útsendingu í myndveri. 28.7.2024 18:00
Hefur áhyggjur af viðhorfi Viðskiptaráðs Framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs segir neyðarástand ríkja í grunnskólakerfinu enda hafi námsárangur barna hrunið hér á landi. Leynd um námsárangur í grunnskólum gangi ekki. Formaður skólastjórnarfélags Íslands segir málflutning ráðsins ekki á rökum reistan. 28.7.2024 14:59
Jökulhlaup, deilur um grunnskólamál og sundkappi Hringvegurinn milli Víkur og Kirkjubæjarklausturs er enn lokaður. Vonast er til að hægt verði að hleypa umferð um hann með takmörkunum undir kvöld. Talið er að tvö jökulhlaup hafi valdið einu stærsta hlaupi á svæðinu um árabil. Það er í rénun en nokkur jarðskjálftavirkni hefur verið í Mýrdalsjökli. 28.7.2024 11:43
Vegagerðin og deilur um menntakerfið Sprengisandur er á sínum stað á Bylgjunni í dag. Gagnrýni á Vegagerðina og deilur um menntakerfið bera hæst í þættinum. 28.7.2024 10:11