Garðar Örn Úlfarsson

Nýjustu greinar eftir höfund

Ísfirðingar vilja nýja flugstöð í Reykjavík

„Óbreytt ástand í flugstöðvarmálum er óviðunandi og því þarf að bregðast við með bættri aðstöðu svo að innanlandsflug geti dafnað,“ segir í ályktun bæjarráðs Ísafjarðar.

Lúpína lýst útlæg úr vistkerfi Austfjarða

Virkja á íbúa Fjarðabyggðar í átaki gegn lúpínu sem umhverfisstjóri sveitarfélagsins segir ekki eiga heima í vistkerfinu. Sú kenning að lúpínan græði upp næringarsnauð svæði og hopi síðan sé misskilningur.

Hella verði krúttlegri og laus við hrepparíg

Þátttakendur á Ungmennaþingi í Rangárþingi ytra vilja losna við ríg sem þeir segja vera milli Hellu og Hvolsvallar. Ungmennin segja áætlun Strætó asnalega. Þau vilja gera umhverfið öruggara og strangari reglur um kúkandi ferðamenn.

Útfarir á bílastæði og kirkjunni stefnt fyrir svik

Sóknarnefndin á Hvolsvelli hefur stefnt þjóðkirkjunni vegna meintra vanefnda á framlögum til byggingar nýrrar kirkju. Gamla kirkjan tekur innan við 100 manns í sæti. Í jarðarförum situr fólk í bílum og hlustar á athöfnina í útvarpinu.

Meirihlutamenn mæta illa á fundi og boða ekki varamenn í staðinn

"Þrátt fyrir slaka mætingu nefndarmanna meirihlutans á fundi heyrir nánast til undantekninga að varamenn þeirra séu boðaðir í staðinn,“ segja fulltrúar minnihlutans í bæjarstjórn Reykjanesbæjar sem gagnrýna " afar slaka mætingu“ fulltrúa meirihlutans á fundi í umhverfis- og skipulagsráði.

Sjá meira