Garðar Örn Úlfarsson

Nýjustu greinar eftir höfund

Saknar herminjasafns sem ráðherrar lofuðu

Safnstjóri Byggðasafns Reykjanesbæjar segir safnið ekki geta annast orrustuþotu er átti að vera höfuðdjásn í herminjasafni sem ráðherrar Jóhönnustjórnarinnar lofuðu að komið yrði á fót á Keflavíkurflugvelli .

Hættuleg ládeyða umferðarráðs

Engin starfsemi hefur verið undanfarin ár í fagráði um umferðarmál. Tæknistjóri alþjóðlegra vegaöryggissamtaka segir það bitna á öryggi í umferðinni.

Margt á borði Þingvallanefndar sem fundar eftir sjö mánaða hlé

Þingvallanefnd sem kjörin var á Alþingi fyrir rúmum mánuði hélt sinn fyrsta fund síðastliðinn mánudag. Var það fyrsti fundur Þingvallanefndar í sjö mánuði eða frá því fyrri nefnd lauk störfum rétt fyrir alþingiskosningar í lok október í fyrra.

Vilja samstarf um byggð á Þingeyri

Þingeyri í Dýrafirði er meðal þeirra byggðarlaga sem skora hæst á mælikvörðum Byggðastofnunar vegna verkefnisins Brothættar byggðir.

Sendibílstjóri bakkar út úr taugastríði í miðbænum

Lögreglan er sögð boða hert eftirlit með sendibílum í miðbæ Reykjavíkur utan leyfðs affermingartíma á morgnana. Sendibílstjóri segist þurfa að beita brögðum til að veita þjónustuna og jafnvel vera farinn að hafna túrum í miðbæinn.

Björgunarbelti sett upp á Þingvöllum

Undanfarna daga hefur verið unnið að uppsetningu á festingum fyrir svokallað Björgvinsbelti meðfram bökkum Þingvallavatns í landi þjóðgarðsins.

Sjá meira