Gjaldeyrissjálfsali opinn í Kringlunni Arion banki hefur sett upp hraðbanka í Kringlunni sem afgreiðir evrur, pund, dollara og danskar krónur. 3.6.2017 11:00
Saknar herminjasafns sem ráðherrar lofuðu Safnstjóri Byggðasafns Reykjanesbæjar segir safnið ekki geta annast orrustuþotu er átti að vera höfuðdjásn í herminjasafni sem ráðherrar Jóhönnustjórnarinnar lofuðu að komið yrði á fót á Keflavíkurflugvelli . 3.6.2017 07:00
Hættuleg ládeyða umferðarráðs Engin starfsemi hefur verið undanfarin ár í fagráði um umferðarmál. Tæknistjóri alþjóðlegra vegaöryggissamtaka segir það bitna á öryggi í umferðinni. 3.6.2017 07:00
Margt á borði Þingvallanefndar sem fundar eftir sjö mánaða hlé Þingvallanefnd sem kjörin var á Alþingi fyrir rúmum mánuði hélt sinn fyrsta fund síðastliðinn mánudag. Var það fyrsti fundur Þingvallanefndar í sjö mánuði eða frá því fyrri nefnd lauk störfum rétt fyrir alþingiskosningar í lok október í fyrra. 1.6.2017 07:00
Vilja samstarf um byggð á Þingeyri Þingeyri í Dýrafirði er meðal þeirra byggðarlaga sem skora hæst á mælikvörðum Byggðastofnunar vegna verkefnisins Brothættar byggðir. 31.5.2017 07:00
Veitingakona í Austurstræti segir alla orðna brjálaða í miðbænum "Það er svo ótrúlega lítið komið til móts við fólk sem þarf að vinna í miðbænum. Hér er bara ófremdarástand. Það eru allir orðnir brjálaðir,“ segir Þrúður Sigurðardóttir, veitingamaður í Caruso í Austurstræti. 31.5.2017 07:00
Leit að konum tefur skipun flugráðs sem lagðist í dvala fyrir 19 mánuðum Fagráð um flugmál hefur ekki fundað í yfir nítján mánuði. Skipan nýs ráðs tefst af því að tilnefningar á konum vantar. Flugmenn harma að ráðið liggi í dróma og segja skjóta skökku við að ekki sé til opinber stefna stjórnvalda. 30.5.2017 07:00
Sendibílstjóri bakkar út úr taugastríði í miðbænum Lögreglan er sögð boða hert eftirlit með sendibílum í miðbæ Reykjavíkur utan leyfðs affermingartíma á morgnana. Sendibílstjóri segist þurfa að beita brögðum til að veita þjónustuna og jafnvel vera farinn að hafna túrum í miðbæinn. 30.5.2017 06:00
Hart tekist á um Phantomþotu sem herinn skildi eftir á Keflavíkurflugvelli Keilir hyggst setja upp gamla herþotu við flugskólann á Keflavíkurvelli. Fyrrverandi stjórnarmenn í Flug- og sögusafni gagnrýna áformin. Verja þurfi þotuna innandyra en ekki nota hana sem auglýsingu fyrir Keili. 24.5.2017 07:00
Björgunarbelti sett upp á Þingvöllum Undanfarna daga hefur verið unnið að uppsetningu á festingum fyrir svokallað Björgvinsbelti meðfram bökkum Þingvallavatns í landi þjóðgarðsins. 20.5.2017 07:00