Garðar Örn Úlfarsson

Nýjustu greinar eftir höfund

Stilla ríkinu upp við vegg

Áframhald uppbyggingar stórskipahafnar þýska fyrirtækisins Bremenports er nú sagt háð peningaframlagi úr ríkissjóði.

Lögreglustjórinn óttast uppþot í Leifsstöð

Ólafur Helgi Kjartansson, lögreglustjóri á Suðurnesjum, sagði á fundi hjá flugvirktarráði að lítið þyrfti til að uppþot yrðu í flugstöðinni á Keflavíkurflugvelli. Slíkt er ekki upplifun starfsmanna Isavia, segir upplýsingafulltrúi Isavia.

Vilja aðra út úr Neyðarlínunni

Stjórn Neyðarlínunnar ohf. hefur óskað eftir því að kaupa um 7,9 prósenta hlut Orkuveitu Reykjavíkur í Neyðarlínunni.

Húsmæðraorlofið ekki ætlað í góðgerðarmálin

Bæjarráð Vestmannaeyja segir húsmæðraorlof ekki í anda jafnréttis en borgar loks árs gamla kröfu kvenfélagsins Líknar með hvatningu um að féð fari í góðgerðarmál. Peningarnir fara samt í húsmæðraorlof, að sögn formanns Líknar.

Sjúkraflug með 58 frá Hornafirði

"Því miður er óraunhæft að ætla að í náinni framtíð skapist þær aðstæður í íslenskri heilbrigðisþjónustu að ekki verði þörf á að koma mörgum af erfiðustu tilfellunum sem koma upp á landsbyggðunum á Landspítalann við Hringbraut,“ segir í bókun bæjarstjórnar Hornafjarðar.

Blöndustöð Landsvirkjunar fær alþjóðleg verðlaun

Verðlaunin eru veitt á grundvelli alþjóðlegs matslykils um sjálfbæra nýtingu vatnsafls (Hydropower Sustainability Assessment Protocol, HSAP), en úttekt á grundvelli hans var gerð á Blöndustöð árið 2013.

Loftbrú ef stórt hópslys verður á Íslandi

Vegna skorts á sjúkrarúmum gera viðbragðsáætlanir ráð fyrir að mynduð verði loftbrú úr landi ef stórt hópslys verður. Tveir týndir "farþegar“ voru ófundnir er flugslysaæfingu á Akureyri lauk um liðna helgi.

Sjá meira