Stilla ríkinu upp við vegg Áframhald uppbyggingar stórskipahafnar þýska fyrirtækisins Bremenports er nú sagt háð peningaframlagi úr ríkissjóði. 20.5.2017 07:00
Lögreglustjórinn óttast uppþot í Leifsstöð Ólafur Helgi Kjartansson, lögreglustjóri á Suðurnesjum, sagði á fundi hjá flugvirktarráði að lítið þyrfti til að uppþot yrðu í flugstöðinni á Keflavíkurflugvelli. Slíkt er ekki upplifun starfsmanna Isavia, segir upplýsingafulltrúi Isavia. 19.5.2017 07:00
Enginn saknaði bréfa sem hyskinn póstburðarmaður geymdi í bíl "Þessi starfsmaður mun ekki bera út fyrir Póstinn framar,“ segir Brynjar Smári Rúnarsson, forstöðumaður markaðsdeildar Póstsins, um mál bréfbera sem uppvís varð að því að bera ekki út allar þær sendingar sem honum bar. 18.5.2017 07:00
Karlar breyta ekki því sem konur ákváðu sjálfar um húsmæðraorlof "Í Vestmannaeyjum eru tvenn lög; það eru landslög og svo Eyjalög,“ segir bæjarfulltrúi sem gagnrýnir afstöðu meirihlutans til húsmæðraorlofs. Þarf sterk rök til að fara gegn ályktun kvennafundar á kvennafrídaginn segir bæjarstjóri. 18.5.2017 07:00
Vilja aðra út úr Neyðarlínunni Stjórn Neyðarlínunnar ohf. hefur óskað eftir því að kaupa um 7,9 prósenta hlut Orkuveitu Reykjavíkur í Neyðarlínunni. 17.5.2017 07:00
Húsmæðraorlofið ekki ætlað í góðgerðarmálin Bæjarráð Vestmannaeyja segir húsmæðraorlof ekki í anda jafnréttis en borgar loks árs gamla kröfu kvenfélagsins Líknar með hvatningu um að féð fari í góðgerðarmál. Peningarnir fara samt í húsmæðraorlof, að sögn formanns Líknar. 13.5.2017 07:00
Sjúkraflug með 58 frá Hornafirði "Því miður er óraunhæft að ætla að í náinni framtíð skapist þær aðstæður í íslenskri heilbrigðisþjónustu að ekki verði þörf á að koma mörgum af erfiðustu tilfellunum sem koma upp á landsbyggðunum á Landspítalann við Hringbraut,“ segir í bókun bæjarstjórnar Hornafjarðar. 13.5.2017 07:00
Blöndustöð Landsvirkjunar fær alþjóðleg verðlaun Verðlaunin eru veitt á grundvelli alþjóðlegs matslykils um sjálfbæra nýtingu vatnsafls (Hydropower Sustainability Assessment Protocol, HSAP), en úttekt á grundvelli hans var gerð á Blöndustöð árið 2013. 13.5.2017 07:00
Loftbrú ef stórt hópslys verður á Íslandi Vegna skorts á sjúkrarúmum gera viðbragðsáætlanir ráð fyrir að mynduð verði loftbrú úr landi ef stórt hópslys verður. Tveir týndir "farþegar“ voru ófundnir er flugslysaæfingu á Akureyri lauk um liðna helgi. 12.5.2017 07:00
Rifflarnir í Borgarbyggð hljóðlátari en uppþvottavél Stefán I. Ólafsson, hjá Skotfélagi Vesturlands, segir félagið stefna eindregið að því að notkun hljóðdeyfa verði almenn á skotsvæðum félagsins. 8.5.2017 07:00