Rifflarnir í Borgarbyggð hljóðlátari en uppþvottavél Stefán I. Ólafsson, hjá Skotfélagi Vesturlands, segir félagið stefna eindregið að því að notkun hljóðdeyfa verði almenn á skotsvæðum félagsins. 8.5.2017 07:00
Ofurskært skilti fyllir mælinn hjá Kópavogsbúum "Þetta skilti fyllir alveg mælinn,“ segir Ingibjörg V. Friðbjörnsdóttir, íbúi í Hlíðarhvammi í Kópavogi, í bréfi til heilbrigðiseftirlitsins vegna nýs auglýsingaskiltis Breiðabliks við Kópavogslæk nærri Fífunni. 6.5.2017 07:00
Miðakapphlaup fyrir stórleik gegn erkifjendum hefst á hádegi Búast má við að mikill handagangur verði í öskjunni er sala aðgöngumiða á leik íslenska fótboltalandsliðsins gegn Króatíu hefst á slaginu klukkan tólf í dag. 5.5.2017 07:00
Engin viðbrögð við aðvörun flugmanna Formaður öryggisnefndar Félags íslenskra atvinnuflugmanna segir háska geta hafa skapast ef þotan sem fór út af braut hefði gert það á háannatíma. Varaflugvellir séu í ólestri en stjórnvöld sinni ekki ábendingum. 4.5.2017 07:00
Varað við heilsuspillandi íbúabyggð í Kapelluhrauni Ekkert eftirlit verður með búsetu á heilsuspillandi svæðum nærri mengunarvöldum með breytingu sem umhverfisráðuneytið áformar á reglugerð um hollustuhætti. 3.5.2017 07:00
Halldóra fær verðlaun ESB Halldóra K. Thoroddsen hlýtur Bókmenntaverðlaun Evrópusambandsins í ár fyrir skáldsögu sína Tvöfalt gler. 24.4.2017 07:00
Gamma í vinnslu eiturefnaúrgangs Gamma Capital á nú endurvinnslufyrirtækið Hringrás eftir að fyrri eigandi fór í þrot. Sækir um starfsleyfi til móttöku spilliefna og sóttmengaðs úrgangs í Klettagörðum. Hafnarstjóri segir þetta ekki falla að stefnu Faxaflóahafna 29.3.2017 05:00
Súrmjólkurmosi dafnar á Hellisheiði Magnea Magnúsdóttir hefur í störfum sínum hjá Orku náttúrunnar á síðustu fimm árum þróað aðferðir til að endurnýta náttúrulegan gróður til að græða sár eftir framkvæmdir á Hellisheiði. 23.3.2017 07:00
Ísfirðingar telja áfengisfrumvarp taktlaust Bæjarráð Ísafjarðar lýsir einróma andstöðu við frumvarp á Alþingi um að gefa sölu á áfengi frjálsa. 21.3.2017 07:00