Garðar Örn Úlfarsson

Nýjustu greinar eftir höfund

Ofurskært skilti fyllir mælinn hjá Kópavogsbúum

"Þetta skilti fyllir alveg mælinn,“ segir Ingibjörg V. Friðbjörnsdóttir, íbúi í Hlíðarhvammi í Kópavogi, í bréfi til heilbrigðiseftirlitsins vegna nýs auglýsingaskiltis Breiðabliks við Kópavogslæk nærri Fífunni.

Engin viðbrögð við aðvörun flugmanna

Formaður öryggisnefndar Félags íslenskra atvinnuflugmanna segir háska geta hafa skapast ef þotan sem fór út af braut hefði gert það á háannatíma. Varaflugvellir séu í ólestri en stjórnvöld sinni ekki ábendingum.

Halldóra fær verðlaun ESB

Halldóra K. Thoroddsen hlýtur Bókmenntaverðlaun Evrópusambandsins í ár fyrir skáldsögu sína Tvöfalt gler.

Gamma í vinnslu eiturefnaúrgangs

Gamma Capital á nú endurvinnslufyrirtækið Hringrás eftir að fyrri eigandi fór í þrot. Sækir um starfsleyfi til móttöku spilliefna og sóttmengaðs úrgangs í Klettagörðum. Hafnarstjóri segir þetta ekki falla að stefnu Faxaflóahafna

Súrmjólkurmosi dafnar á Hellisheiði

Magnea Magnúsdóttir hefur í störfum sínum hjá Orku náttúrunnar á síðustu fimm árum þróað aðferðir til að endurnýta náttúrulegan gróður til að græða sár eftir framkvæmdir á Hellisheiði.

Sjá meira