Garðar Örn Úlfarsson

Nýjustu greinar eftir höfund

Endurnýta 72 þúsund fermetra af mosa

Vegagerðin innleiðir þá aðferð að græða vegsvæði með gróðri af staðnum sjálfum. Mosi af um 72 þúsund fermetra svæði við ný vegamót Krísuvíkur­afleggjara verður nýttur.

Hurðir úr Eden í Rósagarðinn

Útihurðirnar sem leiddu gesti og gangandi inn í verslunar og veitingastaðinn Eden í Hveragerði á sínum tíma og sluppu óskaddaðar að utanverðu þegar staðurinn brann í júlí 2011 verða settar upp í Rósagarðinum

Langlundargeð íbúa á þrotum

"Ekki er aðeins um öryggismál að ræða fyrir íbúa og ferðamenn á landinu heldur einnig brýnt byggðamál þar sem langlundargeð íbúa þar sem ástandið er verst er fyrir löngu þrotið,“ segir byggðarráð Húnaþings vestra.

Biskup fagnar: Kirkjuhúsið áfram í miðju mannlífsins

"Sjálf fagna ég því að niðurstaða sé fengin og að Kirkjuhúsið muni standa áfram við Laugaveg, sýnilegt og aðgengilegt öllum,“ segir Agnes Sigurðardóttir biskup á vefsíðunni sinni í kjölfar þess að kirkjuráð hafnaði öllum kauptilboðum í Laugaveg 31.

Ölduspá og viðvörunarkerfi í Reynisfjöru

Þetta er ákvörðun Þórdísar Kolbrúnar R. Gylfadóttur, ráðherra ferðamála, og samkvæmt tillögu vinnuhóps Stjórnstöðvar ferðamála um brýnar úrbætur í öryggismálum.

Vill bætur frá kirkjunni vegna dúntekju presta á Staðastað

Eigandi jarðarinnar Haga í Staðarsveit vill viðræður við þjóðkirkjuna um bætur vegna dúntekju presta á Staðastað. Hæstiréttur dæmdi kirkjunni í óvil í máli um hlunnindin. Kirkjuráð hafnar kröfu um bætur. Lögfræðingur vill að

Sjá meira