Íslendingar ólmir í falsaðar hönnunarvörur Fallegar hönnunarvörur geta svo sannarlega lífgað upp á heimilið og glatt augað en það virðist ekki skipta sumt fólk máli hvort hönnun er ekta eða eftirlíking. 16.3.2018 10:30
Hefur aldrei verið jafn spenntur Raftónlistarmaðurinn Bjarki Rúnar Sigurðarson mun spila á Sónar Reykjavík um næstu helgi. Hann lofar mikilfenglegri sýningu á stóra sviðinu og segist aldrei hafa verið jafn spenntur. "Um tíu manns munu koma að uppsetningu myndefnis, ljósa og leikmyndar.“ 13.3.2018 12:00
Hafði alltaf lúmskan áhuga á förðun Alexander Sigurður Sigfússon kveðst hafa orðið ástfanginn af förðunarheiminum þegar hann fékk almennilega innsýn í hann þegar hann byrjaði í förðunarnámi. Í dag starfar Alexander sem förðunarfræðingur og er einn fárra íslenskra karlkyns förðunarfræðinga. 13.3.2018 06:00
Erum djúpt snortin yfir einstökum viðtökum Kvikmyndin Andið eðlilega var sýnd á sérstakri hátíðarsýningu á fimmtudaginn í Háskólabíói. Ísold Uggadóttir, leikstjóri myndarinnar, segir góða stemningu hafa ríkt á sýningunni og himinlifandi með viðbrögðin. 10.3.2018 11:00
Hönnunin verður að hafa einhvern tilgang Hönnuðurinn Ólína Rögnudóttir hefur undanfarið unnið að vörulínu sem unnin er með umhverfisvernd og margþætt notagildi að leiðarljósi. Hún mun líta dagsins ljós á HönnunarMars í næstu viku. 10.3.2018 11:00
Mikið grín gert að Balenciaga Um haust- og vetrarlínu fyrir árið 2018 er að ræða og hefur sú lína fengið mikla athygli. 10.3.2018 09:00
Joe & the Juice á Íslandi hætta í plastinu Joe & the Juice veitingastaðirnir á Íslandi stefna á að hætta að nota plastglös, rör og plastlok á kaffibolla frá og með 15. mars. 10.3.2018 08:00
Gefur út nýja plötu eftir 12 ára hlé Eftir 12 ára pásu frá sviðsljósinu er Hildur Vala að senda frá sér plötu. Af því tilefni heldur Hildur útgáfutónleika á morgun. Hún segir nýju tónlistina vera frábrugðna þeirri sem hún hefur áður gefið út. 8.3.2018 06:00
Sögðu skilið við plaströr um helgina Um helgina var tilkynnt að á Prikinu, Húrra og Bravó væri ekki lengur hægt að fá drykkjarrör úr plasti. Áætlað er að áður hafi um 1.500-2.000 plaströr endað í ruslinu á viku, bara á Prikinu. 5.3.2018 07:00
Það er svo erfitt að keppa í tónlist Þau kynntust í Voice-þáttunum en skipa nú sönghópinn Fókus. Góður andi ríkir í hópnum þó að það geti vissulega verið krefjandi að vera hluti af fimm manna hópi þar sem allir gegna svipuðu hlutverki. 1.3.2018 08:00