Snýst um að hreyfa við fólki Kvikmyndahátíðin Stockfish hefst í dag og opnunarmyndin er An Ordinary Man. Leikkonan Hera Hilmars fer með eitt aðalhlutverkið í myndinni ásamt breska leikaranum Ben Kingsley og þau verða viðstödd opnun hátíðarinnar. Leikstjóri og framleiðandi myndarinnar verða líka með í för 1.3.2018 06:00
Mikilvægt að tala um það sem reynir á sálina Í gær hófst herferð á vegum Tilveru, samtaka um ófrjósemi, með þann tilgang að opna umræðuna um frjósemisvanda. Björn Gunnar Rafnsson segir marga, sérstaklega karla, sem glíma við ófrjósemi vera feimna við tala opinskátt um erfiðleikana sem því geta fylgt. 27.2.2018 07:18
Sagður ætla að bjóða tveimur fyrrverandi kærustum Harry Bretaprins og Meghan Markle munu ganga í það heilaga í maí og samkvæmt breskum miðlum mun Harry bjóða tveimur fyrrverandi kærustum sínum í brúðkaupið. 26.2.2018 07:00
Klæddist 19.000 króna dragt á brúðkaupsdaginn Leikkonan Emily Ratajkowski kom mörgum á óvænt um helgina þegar hún tilkynnti að hún hefði gifst kærasta sínum til nokkurra vikna, framleiðandanum Sebastian Bear-McClard. 26.2.2018 06:00
Þriggja manna fjölskylda í 29 fermetrum Matarbloggaranum og fagurkeranum Lindu Benediktsdóttur hefur tekist að koma sér og fjölskyldu sinni vel fyrir í 29 fermetra íbúð. Það að búa í svona litlu rými hefur sína kosti og galla að sögn Lindu. 23.2.2018 14:00
Fordómar gegn hinsegin fólki enn þá til staðar á Íslandi Sólrún Sesselja Haraldsdóttir segir að fordómar gagnvart hinsegin fólki séu til staðar á Íslandi. Sólrún hefur kynnst þeim fordómum ágætlega síðan hún kom út úr skápnum fyrir rúmu ári. Hún er þó vongóð um að hlutirnir séu að breytast og segir fræðslu um hinseginleika afar mikilvæga í baráttunni gegn fordómum. 23.2.2018 08:00
Kvennakór Suðurnesja fagnar 50 ára afmæli með tónleikum Kvennakór Suðurnesja er 50 ára í dag og heldur af því tilefni stórtónleika í kvöld. Til viðbótar við afmælistónleikana mun kórinn líka fagna með því að skella sér til Færeyja í vor. 22.2.2018 12:15
Fræga fólkið sólgið í iglo+indi Íslenska barnafatamerkið iglo+indi hefur náð góðum árangri utan landsteinanna því Hollywood-búar eru margir hrifnir og klæða börnin sín í iglo+indi föt þegar mikið liggur við. 22.2.2018 08:00
Gaman að sjá að „tónlistin hafi haft tilætluð áhrif“ Tónskáldið Daníel Bjarnason hlaut Norrænu kvikmyndatónskáldaverðlaunin 2018 í gær fyrir tónlist sína í Undir trénu. 19.2.2018 08:00
„Ansi margir að missa vinnuna sína“ Flestir kannast við vörumerkið Tupperware sem hefur notið mikilla vinsælda á Íslandi. Sökum skipulagsbreytinga er Tupperware að hætta á Íslandi og margir Tupperware-ráðgjafar að missa vinnuna. 17.2.2018 13:00