Blaðamaður

Guðný Hrönn

Guðný Hrönn er umsjónarmaður Lífsins í Fréttablaðinu.

Nýjustu greinar eftir höfund

Snýst um að hreyfa við fólki

Kvikmyndahátíðin Stockfish hefst í dag og opnunarmyndin er An Ordinary Man. Leikkonan Hera Hilmars fer með eitt aðalhlutverkið í myndinni ásamt breska leikaranum Ben Kingsley og þau verða viðstödd opnun hátíðarinnar. Leikstjóri og framleiðandi myndarinnar verða líka með í för

Mikilvægt að tala um það sem reynir á sálina

Í gær hófst herferð á vegum Tilveru, samtaka um ófrjósemi, með þann tilgang að opna umræðuna um frjósemisvanda. Björn Gunnar Rafnsson segir marga, sérstaklega karla, sem glíma við ófrjósemi vera feimna við tala opinskátt um erfiðleikana sem því geta fylgt.

Þriggja manna fjöl­skylda í 29 fer­metrum

Matarbloggaranum og fagurkeranum Lindu Benediktsdóttur hefur tekist að koma sér og fjölskyldu sinni vel fyrir í 29 fermetra íbúð. Það að búa í svona litlu rými hefur sína kosti og galla að sögn Lindu.

Fordómar gegn hinsegin fólki enn þá til staðar á Íslandi

Sólrún Sesselja Haraldsdóttir segir að fordómar gagnvart hinsegin fólki séu til staðar á Íslandi. Sólrún hefur kynnst þeim fordómum ágætlega síðan hún kom út úr skápnum fyrir rúmu ári. Hún er þó vongóð um að hlutirnir séu að breytast og segir fræðslu um hinseginleika afar mikilvæga í baráttunni gegn fordómum.

Fræga fólkið sólgið í iglo+indi

Íslenska barnafatamerkið iglo+indi hefur náð góðum árangri utan landsteinanna því Hollywood-búar eru margir hrifnir og klæða börnin sín í iglo+indi föt þegar mikið liggur við.

„Ansi margir að missa vinnuna sína“

Flestir kannast við vörumerkið Tupper­ware sem hefur notið mikilla vinsælda á Íslandi. Sökum skipulagsbreytinga er Tupper­ware að hætta á Íslandi og margir Tupperware-ráðgjafar að missa vinnuna.

Sjá meira