Besti svitalyktareyðir í heimi úr matarsóda „Albert Eiríksson og Bergþór Pálsson sýna okkur hvernig hægt er að búa til besta svitalyktareyði í heimi með matarsóda og sjónvarpskokkurinn flotti Ebba Guðný Guðmundsdóttir sýnir okkur til dæmis hvernig við getum hvíttað tennurnar á ansi óvenjulegan en náttúrulegan hátt,“ segir Vala. 28.9.2017 17:30
Nýjasta Bleika slaufan afhjúpuð á morgun Nýja Bleika slaufan, næla sem seld er árlega í átaki Krabbameinsfélagsins, verður afhjúpuð á morgun. Hönnuður nælunnar í ár er Ása Gunnlaugsdóttir og er hún afar spennt fyrir morgundeginum enda ríkir mikil leynd yfir útliti nælunnar núna. 28.9.2017 14:30
Settu saman lista yfir spennandi kvikmyndir sem eru á dagskrá RIFF Hátíðin RIFF hefst í dag og Andrea Eyland Sóleyjar- og Björgvinsdóttir og Tatiana Ósk Hallgrímsdóttir, sem sjá um kynningarmál fyrir hátíðina, settu af því tilefni saman lista yfir spennandi myndir. 28.9.2017 11:00
Bubbi er hrifinn af laginu B.O.B.A. Lagið B.O.B.A með JóaPé og Króla er eitt vinsælasta lag Íslands um þessar mundir en það byggir á fleygum orðum sem tónlistarmaðurinn Bubbi Morthens lét flakka í beinni útsendingu á sínum tíma, árið 2002 nánar tiltekið. Þá ætlaði Bubbi að stafa orðið "bomba“ en í miklum ákafa gleymdist einn bókstafur. 28.9.2017 10:45
Opna listasmiðju fyrir þá sem hafa glímt við fíkn Lárus Sigurður og Sævar Þór eru að vinna að því að opna listasmiðju fyrir þá sem eru í meðferð vegna áfengis- eða eiturlyfjafíknar. Smiðjan er hugsuð sem úrræði fyrir skapandi einstaklinga. 28.9.2017 10:00
Verbúðalífið var bæði brjálað og dásamlegt Bubbi Morthens gaf nýverið út bókina Hreistur sem inniheldur ljóð um tímann þegar hann starfaði í verðbúðum og umhverfið sem mótaði hann. 25.9.2017 10:30
Eurovision-stjarnan Emmelie De Forrest tekur þáttt í Gung-Ho „Fjölmargir Íslendingar munu taka þátt og svo mun Eurovision-drottning Dana, Emmelie De Forrest, mæta líka en hún fékk að prófa Gung-Ho í Southampton í sumar,“ útskýrir Davíð. Hann segir Emmelie hafa verið hrifna. 23.9.2017 15:45
Kafbátaeigandinn Peter Madsen í einu aðalhlutverkinu Leikstjóri Amateurs in Space, Max Kestner, hefur enn ekki tjáð sig um þá staðreynd að Madsen, ein aðalpersóna myndarinnar, sé grunaður um morð. "Ekki enn þá, við bíðum bara eftir yfirlýsingu frá honum um málið,“ segir Andrea Eyland, kynningarfulltrúi kvikmyndahátíðarinnar RIFF. 23.9.2017 07:30
Förðunartískan í haust og vetur lítur svona út Förðunarfræðingurinn Hrafnhildur Björk Runólfsdóttir spáir í förðunartískuna sem er fram undan. Það eru spennandi hlutir í gangi ef marka má spá Hrafnhildar, svo sem meiri litagleði í augnförðuninni. 19.9.2017 09:45
Sólrún Diego gefur út bók um húsráð "Bókin mun heita Heima og fjallar um skemmtileg og fræðandi húsráð. Ég var búin að hafa þetta í huga mjög lengi en tók ekki af skarið strax fyrr en Björn Bragi hafði samband við mig i byrjun árs.“ 16.9.2017 12:15