Blaðamaður

Guðný Hrönn

Guðný Hrönn er umsjónarmaður Lífsins í Fréttablaðinu.

Nýjustu greinar eftir höfund

38 fermetrarnir nýttir til fulls

Fagurkerarnir Sara Björk Purkhús og Ágúst Orri Ágústsson búa í lítilli íbúð sem þeim hefur tekist að gera afar notalega og flotta. Hver fermetrer er nýttur vel enda hafa þau dundað sér við að innrétta rýmið vandlega.

Undirstaða hvers harmleiks er húmor

Á morgun fer verkið Ég og minn bipolar bróðir í sýningu í Félagsheimili Seltjarnarness. Verkið verður sýnt þrisvar sinnum og markmið þeirra sem standa að verkinu er að láta gott af sér leiða að sögn leikstjórans.

Er spennt fyrir ferðalaginu inn í næsta áratug

Myndlistarkonan Andrea Maack fagnar stórafmæli í dag en hún er fjörutíu ára og ætlar að skála í kampavíni í tilefni dagsins. Hún segir seinustu tíu ár hafa kennt sér mikið og er spennt fyrir að sigla inn í næsta áratug.

Maður á að hlakka til að fá hádegismat

"Þetta er einfaldur og klassískur réttur sem er gerður meira spennandi og auðvitað bragðbetri,“ segir yfirmatreiðslumaðurinn Fannar Arnarsson um þennan girnilega lambapottrétt. Hann segir hvern sem er geta reitt fram þennan rétt sem er tilvalinn í hádegismat.

Komin aftur á fullt með nýja stofu

Ólafía Kristjánsdóttir og Andri Már Engilbertsson hafa opnað húðflúrstofuna sína aftur eftir að stofan var eyðilögð í fyrra. Þau létu það ekki stoppa sig og reksturinn er komin á fullt flug á nýjum stað.

Vandasamt að kaupa föt í stórum stærðum

Förðunarfræðingurinn Fanney Dóra Veigarsdóttir upplifir að það sé erfitt að kaupa föt í stórum stærðum á Íslandi. Hún segir úrvalið af fötum í stórum stærðum vera lítið og skipulagið vera skrýtið.

Föstudagsplaylisti Sölku Valsdóttur

Það er Salka Valsdóttir sem setur lagalista Lífsins saman í þetta sinn. Hún er þessa stundina að vinna plötu með hljómsveit sinni CYBER. "Platan heitir Horror og þessi lagalisti er hryllingsinnblásinn fyrir vikið. Ég mæli með honum í rigningunni og rokinu í sumar!“

90 ára ferðalag um sögu Ferðafélags Íslands

Ferðafélag Íslands gaf nýverið út veglegt afmælisrit. Í afmælisritinu er að finna fróðleik og fjölbreyttar sögur af kraftmiklum og lífsglöðum Íslendingum. Hugrún Halldórsdóttir, ritstjóri Ferðafélagans, segir viðtöl við göngugarpa veita innblástur.

Eru sjálflærðir á öll hljóðfæri og græjur

Bræðurnir Egill og Bjarki skipa bandið Andy Svarthol. Það vekur athygli er að þeir eru sjálflærðir á hljóðfærin og gera allt sjálfir; spila á ýmis hljóðfæri, syngja, hljóðblanda, framleiða og svo framvegis.

Sólríkir hveitibrauðsdagar

Nýgift hjón fagna gjarnan ástinni með því að fara í skemmtiferð út fyrir landsteinana á hveitibrauðsdögunum. Sólríkir staðir eru vinsælir, gríska eyjan Myk­onos og Seychelles-eyjar þykja til dæmis fullkomnir áfangastaðir fyrir ástfangin pör.

Sjá meira