Blaðamaður

Guðný Hrönn

Guðný Hrönn er umsjónarmaður Lífsins í Fréttablaðinu.

Nýjustu greinar eftir höfund

Bolirnir seldust upp og gott betur en það

Það var líf og fjör í versluninni AndreA á Laugavegi á fimmtudaginn þegar Konur eru konum bestar-bolirnir fóru í sölu. Teymið á bak við verkefnið er afar ánægt með viðbrögðin sem bolirnir vöktu.

Flutt aftur til Íslands og íhugar bókarskrif

Kolbrún Sara Larsen, sem margir kannast við úr þáttunum Leitin að upprunanum, er flutt aftur til Íslands eftir að hafa búið í Danmörku í nokkur ár. Kolbrún segir lífið svolítið breytt eftir að þættirnir komu út og íhugar nú að gefa út bók.

Eru alltaf í klappliðinu og standa saman

Hönnuðurinn Andrea Magnúsdóttir og Elísabet Gunnarsdóttir, eigandi Trendnet.is, sameinuðu krafta sína og eru að senda frá sér boli með jákvæðum skilaboðum. Með verkefninu ætla þær að leggja Kvennaathvarfinu lið og vekja fólk til umhugsunar.

Fermetrar þurfa ekki að vera fokdýrir

Sindri Sindrason vonast til að nýjasti þátturinn sem hann stýrir, Blokk 925, muni veita fólki innblástur og minna á að það er hægt að kaupa fasteign án þess að borga hátt í milljón fyrir fermetrann.

Föstudagsplaylisti Flona

Rapparinn Friðrik Róbertsson, betur þekktur sem Floni, setti meðflylgjandi lagagista saman sem ætti að koma lesendum í föstudagsfílíng. "Þetta er léttur listi með þeim lögum sem hafa verið að hafa áhrif á mig undanfarið.“

Jónsmessuhátíðin eins og eitt stórt ættarmót

Jónsmessuhátíðin á Hofsósi er haldin í fimmtánda skipti um helgina. Sama nefndin hefur séð um skipulagninguna allt frá upphafi en nefndarmenn segja að ef ekki væri fyrir samhug bæjarbúa væri engin hátíð.

Er orðin fræg sem leiðsögumaður í  Japan

Thelma Rún Heimisdóttir er búin að koma sér vel fyrir í Japan og talar reiprennandi japönsku. Hún tekur stundum að sér leiðsögumennsku og er meira að segja orðin fræg í Belgíu vegna þess.

Áhugaverðir og furðulegir Facebook-hópar

Facebook-hópar eru eins misjafnir og þeir eru margir. Sumir eru vægast sagt furðulegir en aðrir eru afar áhugaverðir og fróðlegir. Þetta er aðeins brot af því besta.

Kerti sem koma skilaboðum til skila

Kertalínan byggir á sömu hugmynd og PyroPet-kertin- þegar vaxið bráðnar kemur í ljós eitthvað óvænt. Nýja kertalínan kallast "I Just Wanted To Tell You“ eða "Mig langaði bara að segja þér“ á íslensku.

Hefðu líklega aldrei getað rambað á fullkomnara samstarf

Upptökustjórinn og tónlistarmaðurinn Printz Board, sem unnið hefur með The Black Eyed Peas, John Legend, Fergie og fleirum, verður Stuðmönnum til halds og trausts í atriði þeirra á Secret Solstice-hátíðinni í dag. Þar verður áhorfendum gefin innsýn í nýjan tónlistarheim sem Printz og Stuðmenn hafa unnið með undanfarið undir yfirskriftinni Polar Beat.

Sjá meira