Tómas segir Guðna Th. vera í toppformi Forseti Íslands gerði sér lítið fyrir og fór upp á Hvannadalshnúk ásamt fríðu föruneyti. Í hópnum var læknirinn Tómas Guðbjartsson sem segir Guðna hafa staðið sig mjög vel í þessari krefjandi ferð. 14.6.2017 09:30
Plastnotkun og matarsóun í lágmarki í Mathöllinni Á Hlemmi Mathöll, sem verður opnuð á næstu vikum, verður unnið með það að leiðarljósi að takmarka matarsóun auk plastnotkunar. 13.6.2017 11:15
Mun fara 10 kílómetra á táknrænan hátt Kennarinn Sigrún Bragadóttir ætlar að fara 10 kílómetra í Reykjavíkurmaraþoninu í sumar til styrktar Stígamótum. Sigrún ætlar að fara vegalengdina í Wonder Woman búningi og með gjörningnum vill hún þakka Stígamótum fyrir en samtökin hafa reynst henni vel 12.6.2017 07:00
Hafa nostrað við hvern fermetra Bloggarinn María Gomez býr ásamt eiginmanni sínum og fjórum börnum þeirra í glæsilegu húsi á Álftanesi. Húsið hafa þau verið að taka í gegn frá a til ö síðan þau fluttu inn og útkoman er afar flott. 10.6.2017 10:00
Sjáðu húðflúrið sem Aron Can fékk sér Rapparinn Aron Can lét skella stærðarinnar húðflúri á sig á þriðjudaginn. 9.6.2017 10:15
Svona á að ráðleggja túristunum okkar Markmið vefsins Travelade er að svala ólíkum þörfum túrista og Lífið leitaði til Nínu Hjördísar Þorkelsdóttur, ritstjóra vefsins, og spurði um hvað ætti að ráðleggja ferðamönnum á Íslandi. 9.6.2017 07:00
Íslendingar fá allar línur H&M fyrir utan heimilislínuna Álfrúnu Pálsdóttur, ritstjóri íslenska Glamour, líst vel á það sem H&M mun bjóða landsmönnum upp á í haust. 9.6.2017 07:00
Útprentuð og eiguleg samsýning Síta Valrún og Bergrún Anna Hallsteinsdóttir gáfu nýverið út fyrsta tölublað tímaritsins Murder Magazine. Í því tímariti er meðal annars mynd- og ljóðlist margra listamanna gert hátt undir höfði. 8.6.2017 07:00
Ragga með hlutverk í Vikings-þáttunum Sunddrottningin og leikkonan Ragnheiður Ragnarsdóttir, er sögð fara með hlutverk í Vikings-þáttunum. 8.6.2017 07:00
Það reyndist erfitt að finna efni til að vinna með María Árnadóttir útskrifaðist nýverið frá fatahönnunardeild Listaháskóla Íslands. Með útskriftaverki sínu vill hún vekja athygli á dýra- og umhverfisvernd og neysluhegðun. 6.6.2017 11:15