Blaðamaður

Guðný Hrönn

Guðný Hrönn er umsjónarmaður Lífsins í Fréttablaðinu.

Nýjustu greinar eftir höfund

Tómas segir Guðna Th. vera í toppformi

Forseti Íslands gerði sér lítið fyrir og fór upp á Hvannadalshnúk ásamt fríðu föruneyti. Í hópnum var læknirinn Tómas Guðbjartsson sem segir Guðna hafa staðið sig mjög vel í þessari krefjandi ferð.

Mun fara 10 kílómetra á táknrænan hátt

Kennarinn Sigrún Bragadóttir ætlar að fara 10 kílómetra í Reykjavíkurmaraþoninu í sumar til styrktar Stígamótum. Sigrún ætlar að fara vegalengdina í Wonder Woman búningi og með gjörningnum vill hún þakka Stígamótum fyrir en samtökin hafa reynst henni vel

Hafa nostrað við hvern fermetra

Bloggarinn María Gomez býr ásamt eiginmanni sínum og fjórum börnum þeirra í glæsilegu húsi á Álftanesi. Húsið hafa þau verið að taka í gegn frá a til ö síðan þau fluttu inn og útkoman er afar flott.

Svona á að ráðleggja túristunum okkar

Markmið vefsins Travelade er að svala ólíkum þörfum túrista og Lífið leitaði til Nínu Hjördísar Þorkelsdóttur, ritstjóra vefsins, og spurði um hvað ætti að ráðleggja ferðamönnum á Íslandi.

Útprentuð og eiguleg samsýning

Síta Valrún og Bergrún Anna Hallsteinsdóttir gáfu nýverið út fyrsta tölublað tímaritsins Murder Magazine. Í því tímariti er meðal annars mynd- og ljóðlist margra listamanna gert hátt undir höfði.

Sjá meira