Blaðamaður

Guðný Hrönn

Guðný Hrönn er umsjónarmaður Lífsins í Fréttablaðinu.

Nýjustu greinar eftir höfund

Ógleði olli veseni í upptökum

Eva Laufey Kjaran birtist á skjánum í kvöld í nýrri þáttaröð. Eva naut þess í botn að taka upp þættina þó að morgunógleðin hafi sett strik í reikninginn.

Kynntu sér nýja kynslóð fatahönnuða

Það var mikið um dýrðir í Norðurljósasal Hörpu í gær þegar tískusýning níu útskriftarnema í fatahönnun við LHÍ fór fram. Þeir voru margir sem lögðu leið sína á sýninguna og kynntu sér þessa nýju kynslóð fatahönnuða og afrakstur þeirra eftir þriggja ára nám.

Björk og Jónas Sen senda frá sér veglega nótnabók

Björk Guðmundsdóttir er að senda frá sér bók sem hefur að geyma nótur með 34 útsetningum laga hennar. Það var píanistinn Jónas Sen sem vann útsetningarnar með henni en vinnan á bak við bókina tók átta ár og útkoman er afar veglegt

Gjörbreytt eldhús með áherslu á praktík

Innanhússhönnuðurinn Sæbjörg Guðjónsdóttir tók nýverið í gegn eldhús og útkoman er vægast sagt glæsileg. Nýja eldhúsið er gjörólíkt því upprunalega enda var innréttingunum skipt út og veggir rifnir niður.

Vilja eyða neikvæðni með jákvæðni

"Træbið“ Regnboga stríðsmenn er hópur sem Brynjar Oddgeirsson stofnaði eftir að hann fann fyrir mikilli neikvæðni í heiminum og lítilli tengingu við stjórnmálaflokkana. Markmiðið með hópnum er að eyða neikvæðni með jákvæðni.

Skúli kominn á fast með flugfreyju hjá WOW

Fregnir herma að Skúli Mogensen, forstjóri WOW air, sé kominn í samband. Sú heppna mun vera flugfreyjan Gríma Björg Thorarensen en andlit hennar hefur prýtt ófáar WOW-auglýsingarnar.

Stýrir stórri tónlistarhátíð í Berlín

Anna Jóna Dungal, 26 ára námsmaður í Berlín, fékk merkilegt verkefni á dögunum sem snýst um að stýra stórri tónlistarhátíð í Berlín. Þetta er í sjötta sinn sem hátíðin er haldin og undanfarin ár hafa um 4.500 gestir sótt hátíðina.

Bæði fyndið og fróðlegt eins og við var að búast

Breski grínistinn Ricky Gervais skemmti landsmönnum í Hörpu síðasta fimmtudag og föstudag með uppistandssýningunni Humanity. Miðar á báðar sýningar seldust upp á mettíma og því er ljóst að hann á dygga aðdáendur hér á landi. Gervais hefur varla stigið feilspor á ferli sínum og þeir sem voru svo heppnir að ná miða á sýningu hans hafa eflaust haft miklar væntingar til hans. En stóðst Gervais væntingar?

Stefna á að fara 560 km á hlaupahjóli

Þriggja manna teymi sem kallar sig #ScootingRecord stefnir að því að slá Guinness-heimsmet í lengstu vegalengd á hlaupahjóli á innan við 24 klukkustundum. Hópurinn á krefjandi verkefni fyrir höndum.

Sjá meira