Blaðamaður

Guðný Hrönn

Guðný Hrönn er umsjónarmaður Lífsins í Fréttablaðinu.

Nýjustu greinar eftir höfund

Hefur komið til 52ja landa og er hvergi nærri hætt

Ferðabloggarinn Ása Steinarsdóttir hefur hingað til ferðast til 52ja landa og fjallar um ferðalögin á blogginu From Ice to Spice. Ása segir hörkuvinnu að halda úti ferðabloggi en þegar upp er staðið er þetta þess virði.

Það þýðir ekkert að vorkenna sjálfri sér

Í byrjun mánaðar bar Inga Hrönn Ásgeirsdóttir sigur úr býtum í sínum flokki á Oslo Grand Prix fitness-mótinu. Ekki nóg með að Inga hafi unnið sinn flokk heldur vann hún líka "overall“ keppnina. Inga segir gott skipulag vera lykilinn

Vilja svipta hulunni af íslenskri jaðartónlist

Þær Kinnat Sóley Lydon og Sólveig Matthildur Kristjánsdóttir eru stofnendur nýs íslensks tímarits um íslenska jaðartónlist en þær eru sammála um að jaðartónlistarsenan á Íslandi fái ekki verðskuldaða athygli.

Heimilið hefur áhrif á hugarástandið

Innanhússhönnuðurinn Arna Þorleifsdóttir lumar á góðum ráðum fyrir þá sem eru í vandræðum með að ná fram hlýleika á heimili sínu. Gott skipulag og rétt samspil áferða er meðal annars galdurinn.

Hafa bæði upplifað lamandi kvíða

Fyrirlestur um eitthvað fallegt er nýtt leikrit um kvíða. Í verkinu túlka fimm leikarar kvíða og Sigrún Huld og Kjartan Darri eru meðal þeirra en þau hafa bæði upplifað óeðlilegan kvíða í gegnum tíðina.

Föstudagsplaylisti Helgu Páleyjar

Myndlistakonan Helga Páley Friðþjófsdóttir setti saman föstudagsplaylista Lífsins að þessu sinni. Þetta mun koma henni í rétta stuðið fyrir daginn en hún er að fara að opna einkasýninguna Fullt minni í SÍM-salnum klukkan 17.00 í dag.

Finnur til með týpunni sem hún leikur

Anna Hafþórsdóttir leikur aðalhlutverkið í myndinni Snjór og Salóme. Hún hefur töluverða samúð með persónunni sem hún leikur og myndi seint taka sumar af þeim ákvörðunum sem Salóme tekur.

Sjá meira