Hefur komið til 52ja landa og er hvergi nærri hætt Ferðabloggarinn Ása Steinarsdóttir hefur hingað til ferðast til 52ja landa og fjallar um ferðalögin á blogginu From Ice to Spice. Ása segir hörkuvinnu að halda úti ferðabloggi en þegar upp er staðið er þetta þess virði. 18.4.2017 09:30
Það þýðir ekkert að vorkenna sjálfri sér Í byrjun mánaðar bar Inga Hrönn Ásgeirsdóttir sigur úr býtum í sínum flokki á Oslo Grand Prix fitness-mótinu. Ekki nóg með að Inga hafi unnið sinn flokk heldur vann hún líka "overall“ keppnina. Inga segir gott skipulag vera lykilinn 13.4.2017 09:00
Rán Flygenring hannar táknrænt páskaegg fyrir UN Women Teiknarinn Rán Flygenring er hönnuður páskaeggs sem UN Women setur í sölu í dag á vef sínum. Páskaeggið er páskaskraut sem hægt er að prenta út, skreyta og hengja upp. 12.4.2017 10:15
Vilja svipta hulunni af íslenskri jaðartónlist Þær Kinnat Sóley Lydon og Sólveig Matthildur Kristjánsdóttir eru stofnendur nýs íslensks tímarits um íslenska jaðartónlist en þær eru sammála um að jaðartónlistarsenan á Íslandi fái ekki verðskuldaða athygli. 10.4.2017 08:30
Heimilið hefur áhrif á hugarástandið Innanhússhönnuðurinn Arna Þorleifsdóttir lumar á góðum ráðum fyrir þá sem eru í vandræðum með að ná fram hlýleika á heimili sínu. Gott skipulag og rétt samspil áferða er meðal annars galdurinn. 9.4.2017 16:00
Hafa bæði upplifað lamandi kvíða Fyrirlestur um eitthvað fallegt er nýtt leikrit um kvíða. Í verkinu túlka fimm leikarar kvíða og Sigrún Huld og Kjartan Darri eru meðal þeirra en þau hafa bæði upplifað óeðlilegan kvíða í gegnum tíðina. 9.4.2017 13:00
Föstudagsplaylisti Helgu Páleyjar Myndlistakonan Helga Páley Friðþjófsdóttir setti saman föstudagsplaylista Lífsins að þessu sinni. Þetta mun koma henni í rétta stuðið fyrir daginn en hún er að fara að opna einkasýninguna Fullt minni í SÍM-salnum klukkan 17.00 í dag. 7.4.2017 08:00
Að vinna með gasgrímu og vika í þjónustuveri meðal verstu starfanna Vinnan göfgar manninn og allt það. En það verður nú samt að viðurkennast að sum störf eru einfaldlega verri en önnur. Lífið fékk nokkra einstaklinga til að segja frá versta starfi sem þeir hafa unnið. 6.4.2017 17:00
Finnur til með týpunni sem hún leikur Anna Hafþórsdóttir leikur aðalhlutverkið í myndinni Snjór og Salóme. Hún hefur töluverða samúð með persónunni sem hún leikur og myndi seint taka sumar af þeim ákvörðunum sem Salóme tekur. 6.4.2017 11:00
Ari ósáttur við Leikhópinn X: Lét ekki valta yfir sig og var því rekinn Nýverið var sagt frá Leikhópnum X á Vísi og meðfylgjandi voru vídeó þar sem forsetaframbjóðandinn fyrrverandi Ari Jósepsson er í hlutverki. Ari vill þó árétta að hann starfar ekki lengur með hópnum. 5.4.2017 10:15