Prjónar að meðaltali í sex tíma á dag Stephen West hefur mikla ástríðu fyrir prjónamennsku og hefur stundað hana frá því að hann var unglingur. Hann prjónar í marga klukkutíma á dag, hvar og hvenær sem er, og ferðast um heiminn til að kenna fólki réttu handtökin. 4.4.2017 11:00
Rándýrt að greinast með krabbamein Hulda Hjálmarsdóttir fagnar umræðunni sem myndaðist í vikunni þegar Ástrós Rut Sigurðardóttir birti myndband þar sem hún ræddi mikinn kostnað sem fylgir því að glíma við krabbamein á Íslandi. 1.4.2017 11:30
Hvað er eiginlega málið með unglingaþættina Skam? Unglingaþátturinn Skam hafa slegið í gegn síðan fyrsta serían kom út árið 2015 og í tilefni þess verður fjögurra daga Skam-hátíð haldin í Norræna húsinu. Í dag verður hátíðin tileinkuð eldri aðdáendum þáttanna með pallborðsumræðum og almennri gleði. 31.3.2017 10:30
Föstudagsplaylisti Heimis rappara Heimir Björnsson, betur þekktur sem Heimir rappari, setti saman lagalista Lífsins að þessu sinni. Þemað er bresk grime-tónlist. "Það kemur mér alltaf í stuð,“ segir Heimir sem er að spila ásamt Kött Grá Pjé á morgun á Hard Rock. 31.3.2017 08:45
Skápur sem pabbi Rebekku smíðaði endaði á Sorpu fyrir mistök Rebekka Sigríður Pétursdóttir hefur undanfarna daga leitað hátt og lágt af húsgagni sem hún fór með á Sorpu þann 12. mars fyrir mistök. Um skáp sem pabbi hennar smíðaði er um að ræða. 28.3.2017 12:30
Dónakallar og reiðar konur til vandræða Að verða fyrir áreitni af ýmsu tagi er ömurlegur partur af starfi skemmtikrafta að sögn Margrétar Erlu Maack. Salka Sól sagði frá áreitni á Twitter um helgina og Margrét Erla hefur lent í svipuðu. 28.3.2017 09:30
Tónlistin hefur verið besta lyfið Karitas Harpa Davíðsdóttir ákvað að taka þátt í Voice Ísland eftir að hafa komist að því að eina vitið fyrir hana væri að starfa við tónlistarsköpun. Tónlistin hefur oftar en ekki hjálpað henni í gegnum erfiða tíma. 27.3.2017 09:30
Vonlaust að halda partí án rappara Rapparinn Herra Hnetusmjör er einn þeirra sem munu halda uppi stuðinu á Þjóðhátíð í Eyjum í sumar. Hann lofar einstökum tónleikum þar sem hann muni flytja slatta af nýju efni. 25.3.2017 09:00
Bjuggust aldrei við að upptökur á myndinni tækju heil 15 ár Heimildarmyndin 15 ár á Íslandi var frumsýnd í vikunni. Hún fjallar um taílenska fjölskyldu sem sest að á Íslandi og áhorfendur fá að fylgjast með heilum 15 árum í lífi fjölskyldumeðlima. 24.3.2017 12:15
Mun stíga varlega til jarðar með nýja merkið og vanda sig Fatahönnuðurinn Harpa Einarsdóttir er ein þeirra sem sýna hönnun sína á Reykjavík Fashion Festival-hátíðinni sem er sett í dag. Harpa hannar nú undir merkinu Myrka sem er nýtt merki sem hún hefur verið að vinna að hægt og rólega síðustu tvö ár. 23.3.2017 10:00