Eftirréttur sem gleður augað og bragðlaukana Matarbloggarinn Anna Björk Eðvarðsdóttir deilir með lesendum uppskrift að ljúffengum eftirrétti sem hefur slegið í gegn hjá öllum sem bragða á honum. Anna segir auðvelt að útbúa eftirréttinn en útkoman er bæði ómótstæðilega bragðgóð og falleg. 22.3.2017 12:00
Athugasemdir um vöxt ekki hjálplegar Athugasemd á Instagram hratt af stað mikilli umræðu um líkamsvirðingu og fordóma um helgina. Það kemur varaformanni Samtaka um líkamsvirðingu ekki á óvart að málið skuli snerta við mörgum. 21.3.2017 08:15
Það þurfti að vökva flíkina reglulega Söngkonan Jana María Guðmundsdóttir klæddist 160 ferskum blómum í myndatöku fyrir plötuumslagið á væntanlegri plötu hennar. Teymið á bak við myndatökuna þurfti að hafa hraðar hendur og keppast við að halda blómunum á lífi. 19.3.2017 21:00
Allir dagar eru eins og föstudagar á Drunk Rabbit Það verður líf og fjör á Drunk Rabbit Irish Pub í dag en staðurinn fagnar nú eins árs afmæli. Í tilefni þess munu írskir trúbadorar halda uppi stuðinu. Eigendur staðarins segja fyrsta árið hafa gengið eins og í sögu og að Íslendingar séu með írskt blóð í æðum. 17.3.2017 09:30
Augnháradrama á samfélagsmiðlum Fegurðardrottningin og bloggarinn Tanja Ýr Ástþórsdóttir hefur frá árinu 2015 selt gerviaugnhár í netverslun sinni Tanja Yr Cosmetics. Augnhárin hafa hingað til vakið mikla lukku hjá snyrtivöruaðdáendum en í vikunni kom upp neikvæð umræða um augnhárin á samfélagsmiðlum. 16.3.2017 17:45
Hefur stundað heimilaskipti af kappi í gegnum árin Sesselja Traustadóttir er þaulreynd í heimilaskiptum og mælir með að allir ferðalangar prófi þetta fyrirkomulag að minnsta kosti einu sinni á lífsleiðinni. Sesselja segir heimilaskipti vissulega hafa sína kosti og galla en kostirnir vega mun þyngra að sögn hennar. 16.3.2017 16:00
Íslenskar hljómsveitir fá tækifæri til að komast á kortið á heimsvísu Tónlistarfólk sem dreymir um að komast á toppinn á heimsvísu fær nú kjörið tækifæri því skráning í hljómsveitakeppnina Battle of the Bands er komin á fullt en Hard Rock stendur fyrir þeirri keppni. 16.3.2017 13:30
Mammút neyddist til að afbóka tónleika vegna veðurs „Frú Stella var með einhver leiðindi,“ segir Alexandra Baldursdóttir, gítarleikari hljómsveitarinnar Mammút og á við storminn Stellu sem gekk yfir Bandaríkin í byrjun vikunnar. 16.3.2017 12:45
Óttast ekki að verða uppiskroppa með umfjöllunarefni Vefurinn Islanders, sem innanhússarkitektinn Auður Gná og ljósmyndarinn Íris Ann settu á laggirnar, er að verða ársgamall. Á þeim vef er lesendum veitt innsýn í einstök og vel valin íslensk heimili. 15.3.2017 11:45
Elín fengið sig fullsadda af óhreinskilni auglýsenda Bloggarinn og förðunarfræðingurinn Elín Erna Stefánsdóttir birti nýverið færslu á Twitter þar sem hún fjallar um duldar auglýsingar sem bloggarar og samfélagsmiðlastjörnur dæla út til fylgjenda sinna í formi meðmæla. Sjálf hefur hún tileinkað sér að vera hreinskilin í allri sinni umfjöllun. 14.3.2017 12:00