Blaðamaður

Guðný Hrönn

Guðný Hrönn er umsjónarmaður Lífsins í Fréttablaðinu.

Nýjustu greinar eftir höfund

Svona klæða stjörnurnar af sér kuldann

Eins og sjá má á meðfylgjandi myndum láta stjörnurnar smá kulda ekki stoppa sig í að vera súpersmart. Pelsar og síðar kápur eru greinilega aðalmálið ef marka má stjörnurnar Kate Moss og Siennu Miller.

Útrunnum snyrtivörum fylgir sýkingarhætta

Förðunarfræðingurinn Gunnhildur Birna Gunnarsdóttir segir mikilvægt að fólk noti ekki útrunnar snyrtivörur. Hún segir lítið mál að komast að því hvort húð- eða snyrtivara sé útrunnin eða ónýt.

Augljóst að heiðursverðlaunin yrðu nefnd eftir Dorrit Moussaieff

Ný heiðursverðlaun RFF verða afhent á hátíðinni í ár og hafa þau verið nefnd eftir Dorrit Moussaieff. Ekki kom til greina að nefna verðlaunin eftir einhverjum öðrum en Dorrit að sögn Kolfinnu Vonar Arnardóttur, framkvæmdastjóra Reykjavík Fashion Festival.

Daði er ekki beint forfallinn Eurovision aðdáandi

Daði Freyr Pétursson keppir á úrslitakvöldi Söngvakeppninnar ásamt sveitinni Gagnamagnið. Daði kveðst ekki vera orðinn stressaður en grunar að stressið muni læðast að honum þegar líður á kvöldið.

Fær tískuinnblástur frá David Bowie, Grace Jones og Annie Lennox

Söngkonan Svala Björgvinsdóttir klæddist ansi eftirtektarverðu dressi í undanúrslitum Söngvakeppninnar á laugardaginn. Hún var í hvítri dragt og himinháum platformskóm. Þeir sem fengu tískuinnblástur frá Svölu eru í góðum málum því hvítar dragtir koma sterkar inn núna og úrvalið af þeim í verslunum landsins er nokkuð gott.

Hildur Yeoman og 66°Norður í eina sæng

Brátt kynna 66°Norður og Hildur Yeoman samstarf sitt en um er að ræða línu sem er innblásin af hafinu. Hingað til hefur 66°N unnið mikið með sjóinn og það hefur Hildur líka gert, en á gjörólíkan hátt.

Sjá meira