Lektor í fatahönnun segir að um hönnunarstuld sé að ræða Samfestingurinn sem Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir klæddist á laugardaginn í Söngvakeppni sjónvarpsins hefur valdið uppþoti þar sem hann þykir ansi líkur samfestingi úr vorlínu tískuhúss Balmain. 13.3.2017 09:30
Svona klæða stjörnurnar af sér kuldann Eins og sjá má á meðfylgjandi myndum láta stjörnurnar smá kulda ekki stoppa sig í að vera súpersmart. Pelsar og síðar kápur eru greinilega aðalmálið ef marka má stjörnurnar Kate Moss og Siennu Miller. 11.3.2017 08:15
Þótti svið úr bílalúgu BSÍ gómsæt en hákarlinn heillaði ekki Kanadíski kokkurinn Matty Matheson flaug af landi brott í gær eftir að hafa dvalið á Íslandi í nokkra daga. Hann var hér á landi til að kynnast íslenskri matarmenningu og taka upp sjónvarpsþátt. 10.3.2017 10:15
Útrunnum snyrtivörum fylgir sýkingarhætta Förðunarfræðingurinn Gunnhildur Birna Gunnarsdóttir segir mikilvægt að fólk noti ekki útrunnar snyrtivörur. Hún segir lítið mál að komast að því hvort húð- eða snyrtivara sé útrunnin eða ónýt. 9.3.2017 21:00
Augljóst að heiðursverðlaunin yrðu nefnd eftir Dorrit Moussaieff Ný heiðursverðlaun RFF verða afhent á hátíðinni í ár og hafa þau verið nefnd eftir Dorrit Moussaieff. Ekki kom til greina að nefna verðlaunin eftir einhverjum öðrum en Dorrit að sögn Kolfinnu Vonar Arnardóttur, framkvæmdastjóra Reykjavík Fashion Festival. 9.3.2017 08:30
Daði er ekki beint forfallinn Eurovision aðdáandi Daði Freyr Pétursson keppir á úrslitakvöldi Söngvakeppninnar ásamt sveitinni Gagnamagnið. Daði kveðst ekki vera orðinn stressaður en grunar að stressið muni læðast að honum þegar líður á kvöldið. 8.3.2017 09:45
Allir í stjórninni sammála um að nota Svarta Péturs regluna og hleypa Hildi áfram Söngkonan Hildur Kristín Stefánsdóttir var ekki kosin áfram í lokakeppni Söngvakeppninnar eftir fyrra undankvöldið. En í seinni undankeppninni kom í ljós að framkvæmdastjórn keppninnar beitti Svarta Péturs-reglunni og hleypti Hildi í gegn. 7.3.2017 10:45
Fær tískuinnblástur frá David Bowie, Grace Jones og Annie Lennox Söngkonan Svala Björgvinsdóttir klæddist ansi eftirtektarverðu dressi í undanúrslitum Söngvakeppninnar á laugardaginn. Hún var í hvítri dragt og himinháum platformskóm. Þeir sem fengu tískuinnblástur frá Svölu eru í góðum málum því hvítar dragtir koma sterkar inn núna og úrvalið af þeim í verslunum landsins er nokkuð gott. 7.3.2017 10:15
Fannst geggjað að fá tilnefningu og verðlaunin voru bónus Blær Hinriksson hlaut Edduverðlaun sem besti leikari í aðalhlutverki fyrir hlutverk sitt í Hjartasteini. Verðlaunin hafa mikla þýðingu fyrir hann, einkum í ljósi þess að hann er rétt að byrja feril sinn í leiklist. 6.3.2017 11:45
Hildur Yeoman og 66°Norður í eina sæng Brátt kynna 66°Norður og Hildur Yeoman samstarf sitt en um er að ræða línu sem er innblásin af hafinu. Hingað til hefur 66°N unnið mikið með sjóinn og það hefur Hildur líka gert, en á gjörólíkan hátt. 5.3.2017 15:00