Blaðamaður

Gunnþóra Gunnarsdóttir

Gunnþóra er einn reynslumesti blaðamaður Fréttablaðsins.

Nýjustu greinar eftir höfund

Langaði bara að syngja

Íris Björk Gunnarsdóttir sópran sigraði í söngkeppninni Vox Domini sem haldin var í Salnum og hlaut þar með titilinn rödd ársins 2018. Hún tekur þátt í Óperudraugnum.

Söngástríðan fylgir mér

Kristín R. Sigurðardóttir söngkona og Arnhildur Valgarðsdóttir organisti fagna nýliðnu fimmtugsafmæli þeirrar fyrrnefndu með tónleikum í Fella- og Hólakirkju í dag.

Mögulega síðasti maðurinn á jörðinni

Ívar Sverrisson leikstjóri undirbýr frumsýningu nýs leikverks í Nuuk á Grænlandi. Verkið nefnist Ukiumi Ulloriaq, eða Vetrarstjarna, og fjallar um mann í hrikalegum aðstæðum í náttúru Grænlands – mögulega þann síðasta á jörðinni.

Bækur sem fá fólk til að lesa

Barnabækur nútíðar og fortíðar eru viðfangsefni Bókasafns Kópavogs allan febrúar. Sýningin Áhrifavaldar æskunnar – barnabókin fyrr og nú – verður opnuð þar síðdegis í dag.

Rauði þráðurinn er ástin

Ahhh?… er yfirskrift kabarettsýningar RaTaTam í Tjarnarbíói á föstudaginn sem byggir á ljóðum og prósa Elísabetar Jökuls­dóttur. Charlotte Böving leikstýrir.

Heimildarmynd í beinni

Tónleikaröðin Söngvaskáld á Suðurnesjum fjallar um hinn ríka tónlistararf Reykjanesbæjar. Í kvöld verður fjallað um Rúnar Júlíusson, að sjálfsögðu í Hljómahöllinni.

Gleymir ekki bláa litnum

Þegar Guðrún Benedikta Elíasdóttir var fjórtán ára sökk hún í jökulsprungu á jóladag. Jökullinn sleppti henni þó og nú málar hún hann með heimagerðum litum og blandar þá með eldfjallaösku.

Örlagaatburða minnst

Minningarathöfn verður um borð í varðskipinu Óðni á morgun þegar 50 ár eru frá mannskæðum sjóslysum í Ísafjarðardjúpi og björgunarafrek áhafnar Óðins rifjað upp.

Sjá meira