Blaðamaður

Gunnþóra Gunnarsdóttir

Gunnþóra er einn reynslumesti blaðamaður Fréttablaðsins.

Nýjustu greinar eftir höfund

Dálítið góður jólakokteill

Fjölhæfur hópur atvinnusöngkvenna flytur brakandi ferskar útsetningar sínar á þekktum jólalögum í Fríkirkjunni í Reykjavík í kvöld – án undirleiks.

Við nálgumst söguna sem vefarar

Bókin Kljásteinavefstaðurinn – kljásteinarnir klingja verður kynnt í dag í Heimilisiðnaðarfélagi Íslands að Nethyl 2e. Höfundarnir eru þrjár konur. Ein þeirra er Hildur Hákonardóttir.

Vill ná sömu stemningu og í sveitakirkju

Trúarleg tónlist, jólalög og þjóðlög, auk gullmola úr óperum Mozarts og Händels, verða á dagskrá tónleika söngkonunnar Sigríðar Óskar og félaga í Seltjarnarneskirkju annað kvöld.

Opinskáum dagbókum flett

Dagbækur Ólafs Davíðssonar grasafræðings (1862-1903) eru merkar heimildir um samkynja ástir. Um þær fjallar Þorsteinn Vilhjálmsson fræðimaður í Þjóðminjasafninu í hádeginu í dag.

Ekkert yfirnáttúrlegt – bara praktískt atriði

Í bókinni Þá er ástæða til að hlæja er skyggnst inn í líf Halldórs Haraldssonar píanóleikara. Fyrstu tilsögn í spilamennsku fékk hann hjá móður sinni, fór fljótt að spila eftir eyranu og vildi síður læra nótur.

Þetta var náttúrulega áttræðisafmæli

Æringinn Björgvin Franz Gíslason leikari er fertugur í dag og hefur þegar fagnað því ásamt eiginkonu sinni, Berglindi Ólafsdóttur, sem varð fertug þann 28. nóvember síðastliðinn.

Óskalög Mótettukórsins

Hinir árlegu jólatónleikar Mótettukórsins verða haldnir í Hallgrímskirkju í dag klukkan 17 og aftur á morgun á sama tíma. Einsöngvari er Elmar Gilbertsson.

Sjá meira