Blaðamaður

Gunnþóra Gunnarsdóttir

Gunnþóra er einn reynslumesti blaðamaður Fréttablaðsins.

Nýjustu greinar eftir höfund

Fíla tónlistarsmekk mæðranna

Þær Sigurlaug Lövdahl, skrifstofustjóri í HÍ, og Þórlaug Sveinsdóttir sjúkraþjálfari eiga það sameiginlegt að syngja báðar í hinum magnaða kór Söngfjelaginu og vera mæður tónlistarsnillinga.

Yfirskriftin er Hjónajól

Sambland af jólalögum, aríum og ýmsum dúettum verður á dagskrá hjónanna Þórunnar Marinósdóttur sóprans, Hlöðvers Sigurðssonar tenórs og Antoníu Hevesi píanóleikara á hádegistónleikum í Hafnarborg í dag.

Handaband lýsandi nafn

Þróunarverkefnið Handaband er meðal þeirra sem nýlega hlutu styrk frá Virk starfsendurhæfingarsjóði. Þar verður Guðný Katrín Einarsdóttir textílhönnuður fyrir svörum.

Við erum að spila bæði með ljósi og mynd

Tvö óbó, tvær klarinettur, tvö horn og tvö fagott eru hljóðfærin sem blásaraoktettinn Hnúkaþeyr sveiflar þegar hann leikur fimm ólík verk íslenskra höfunda í Norðurljósasal Hörpu á sunnudaginn.

Kunnáttan erfist milli kynslóða

Þegar Sigríður Sigurjónsdóttir vöruhönnuður kom fyrst til Síerra Leóne í Afríku viknaði hún oft vegna þess sem fyrir augu bar. Nú hefur hún tengt íslenska hönnuði við handverksfólk þar ytra og vonar að verkefnið verði til góðs.

Fer í gegnum hluti sem voru á teikniborðinu

Valur Gunnarsson rithöfundur heldur fyrirlestur í kvöld í Norræna húsinu um stöðu Norðurlandanna í seinni heimsstyröldinni og veltir fyrir sér hvað hefði orðið ef ...

Það var bara eitt sem við vorum ósammála um

Erum við einu geimverurnar? Eru ættareinkenni erfð eða áunnin? Lúðvík Gústafsson jarðfræðingur og Ólafur Halldórsson líffræðingur leita svara við ótal spurningum í bókinni Frá Miklahvelli til mannheima.

Sjá meira