Blaðamaður

Gunnþóra Gunnarsdóttir

Gunnþóra er einn reynslumesti blaðamaður Fréttablaðsins.

Nýjustu greinar eftir höfund

Menn eru nokkuð sniðhvassir þessa dagana

Í nýrri bók, Geymdur eða gleymdur orðaforði, lýkur Sölvi Sveinsson, fyrrverandi skólameistari upp gömlum leyndardómum um tungumálið, búinn að lesa öll fornritin frá a til ö og afla þar orða.

Undrunin leiðir mig áfram

Anna Líndal myndlistarkona kortleggur margt í samfélagi okkar af mikilli list eins og sjá má í vestursal Kjarvalsstaða þar sem yfirlitssýning á verkum hennar verður opnuð í dag.

Leið eins og lögin veldu mig

Í einleiknum A Thousand Tongues sem sýndur verður í kvöld og á sunnudag í Tjarnarbíói syngur danska leik- og tónlistarkonan Nini Julia Bang á tíu ólíkum tungumálum.

Drepfyndin sagnfræði með ádeilu og söngvum

Í sýningunni Kvenfólk sem frumsýnd verður í Samkomuhúsinu á Akureyri á morgun fara félagarnir Hjörleifur Hjartarson og Eiríkur Stephensen á hundavaði yfir kvennasöguna á tveimur tímum – með húmorinn að vopni.

Bý til mína eigin dansa

Elna Mattína Matthíasdóttir er átta ára nemandi í Hólabrekkuskóla. Henni finnst langskemmtilegast að læra stærðfræði.

Var ætlað að læra íslensku

Hinn kínverski Halldór Xinyu Zhang hefur náð slíkum tökum á íslenskri tungu á fjórum árum að hann er kominn á fullt skrið í þýðingum úr íslensku á kínversku.

Allar myndir segja sitt

Sýningin Á eigin vegum, með ljósmyndum eftir Guðmund Ingólfsson, verður opnuð í dag í Þjóðminjasafninu í tilefni 50 ára ferils hans. Einnig kemur út bók með sömu myndum.

Sjá meira