Fengu fimm stjörnu dóma úr tólf áttum Eygló Ásta Þorgeirsdóttir, leikari og leikstjóri, er nýlega komin af Edinborgarhátíðinni. Sýning sem hún tók þátt í sem höfundur og leikari, The Nature of Forgetting – eða Eðli gleymskunnar – sló þar rækilega í gegn. 23.9.2017 08:15
Það er langbest að vera á Íslandi Vinkonurnar Sara Louzir og Lilja Andradóttir eru á leiksvæði í hverfinu sínu að halda tónleika með þykjustuhljóðfæri í höndunum. Sara situr í rólunni en Lilja stendur uppi á borði og saman syngja þær með miklum tilþrifum NeiNei, sem Áttan gerði vinsælt fyrr á þessu ári. Falleg dúkka situr í kerru rétt hjá. „Hún er að hlusta á okkur,“ segir Lilja til skýringar þegar laginu lýkur. 10.9.2017 10:00
Fimm myndir sem keppa um Kvikmyndaverðlaun Norðurlandaráðs í Bíó Paradís Norræn kvikmyndahátíð er hafin í Bíó Paradís. Myndirnar sem þar eru sýndar eru allar tilnefndar til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs í ár og eiga það sameiginlegt að vera fyrstu myndir leikstjóranna. 7.9.2017 13:00
Það er orðin löng hefð fyrir gjörningum á Akureyri Gjörningar verða framdir um allan bæ á Akureyri um helgina. Þar fer fram gjörningahátíð sem teygir sig reyndar til Hjalteyrar. Guðrún Þórsdóttir er verkefnastjóri og veit meira um herlegheitin. 31.8.2017 09:00
Útkoman varð minningar og meiningar í söngvum Í yfir 30 ár hefur íslenska þjóðin notið þess að hlusta á Magnús R. Einarsson tala í útvarp, nánar tiltekið á Rás 2. Nú er söngrödd hans komin út á hljómdiskinum Máðar myndir. Það er fyrsti diskur hans og þar flytur hann eigin lög og texta við gítarundirleik. 31.8.2017 07:00
Tungumálið togar mig heim Steinunn Sigurðardóttir rithöfundur hlaut nýlega verðlaun úr Minningarsjóði Guðmundar Böðvarssonar, skálds á Kirkjubóli í Hvítársíðu, og Ingibjargar Sigurðardóttur, konu hans. 30.8.2017 09:15
Virkjunarmálið snertir djúpar tilfinningar Elín Agla Briem er löndunarstjóri í Norðurfirði. Hún setur stórt spurningarmerki við fyrirhugaðar virkjunarframkvæmdir á Ströndum og er meðal þeirra sem vilja standa vörð um náttúru svæðisins. 5.8.2017 09:00
Leggur löggubúningnum Þorgrímur Óli Sigurðsson vann sinn síðasta vinnudag í gær sem lögregla á Suðurlandi. Nú taka við nýir tímar með frídögum og uppfyllingu gamals draums um ferð til Japans. 1.8.2017 11:15
Verkið Vopnafjörður verður frumflutt með vídeói og ljóði Eva Mjöll Ingólfsdóttir fiðluleikari spilar í Iðnó í kvöld á tónleikum Arctic Concerts. Efnisskrá kvöldsins er þjóðleg. 27.7.2017 09:45
Með lappirnar í Langá og Laxá og lítur yfir Siglufjörð Árin fara vel með Ingva Hrafn Jónsson, sjónvarpsstjóra og fréttamann. Hann á sjötíu og fimm að baki, samkvæmt kirkjubókum, en dregur sannleiksgildi þeirra heimilda í efa. 27.7.2017 09:00