Blaðamaður

Gunnþóra Gunnarsdóttir

Gunnþóra er einn reynslumesti blaðamaður Fréttablaðsins.

Nýjustu greinar eftir höfund

Fengu fimm stjörnu dóma úr tólf áttum

Eygló Ásta Þorgeirsdóttir, leikari og leikstjóri, er nýlega komin af Edinborgarhátíðinni. Sýning sem hún tók þátt í sem höfundur og leikari, The Nature of Forgetting – eða Eðli gleymskunnar – sló þar rækilega í gegn.

Það er langbest að vera á Íslandi

Vinkonurnar Sara Louzir og Lilja Andradóttir eru á leiksvæði í hverfinu sínu að halda tónleika með þykjustuhljóðfæri í höndunum. Sara situr í rólunni en Lilja stendur uppi á borði og saman syngja þær með miklum tilþrifum NeiNei, sem Áttan gerði vinsælt fyrr á þessu ári. Falleg dúkka situr í kerru rétt hjá. „Hún er að hlusta á okkur,“ segir Lilja til skýringar þegar laginu lýkur.

Útkoman varð minningar og meiningar í söngvum

Í yfir 30 ár hefur íslenska þjóðin notið þess að hlusta á Magnús R. Einarsson tala í útvarp, nánar tiltekið á Rás 2. Nú er söngrödd hans komin út á hljómdiskinum Máðar myndir. Það er fyrsti diskur hans og þar flytur hann eigin lög og texta við gítarundirleik.

Tungumálið togar mig heim

Steinunn Sigurðardóttir rithöfundur hlaut nýlega verðlaun úr Minningarsjóði Guðmundar Böðvarssonar, skálds á Kirkjubóli í Hvítársíðu, og Ingibjargar Sigurðardóttur, konu hans.

Virkjunarmálið snertir djúpar tilfinningar

Elín Agla Briem er löndunarstjóri í Norðurfirði. Hún setur stórt spurningarmerki við fyrirhugaðar virkjunarframkvæmdir á Ströndum og er meðal þeirra sem vilja standa vörð um náttúru svæðisins.

Leggur löggubúningnum

Þorgrímur Óli Sigurðsson vann sinn síðasta vinnudag í gær sem lögregla á Suðurlandi. Nú taka við nýir tímar með frídögum og uppfyllingu gamals draums um ferð til Japans.

Sjá meira